ok svo skólinn gekk ekki alveg upp en það er ekki heimsendir :)
ég er komin með vinnu á rosalega flottum veitngarstað sem borgar vel :) og svo í kvöld fékk ég íbúð fyrir mig aaaaaaaaaaaaaaaaaleina.....lítil og sæt stúdíó íbúð með eldhúskrók og baði. Mun að öllum líkindum flytja inn á mánudagi(mundi gera það fyrr, en er að vinna svolítið mikið á helginni) þanngi litla stelpan er orðin stór og sterk og sjálfstæð....svo hringdi matti í köfun í mig í kvöl (vá mikið á í-um) og var að útlista svona hinu og þessu í sambandi við köfunina fyrir mér....nú er ekkert annað að gera en að koma sér fyrir og kynnast þessu fólki og fara að kafa...get ekki beðið :)
bið að heisla í bili....
heyrumst á nýjum stað í nýjum mánuði
kv
Apríl Eik