mánudagur, júlí 21, 2003

Klakinn
Jaeja tha erum vid lentar a klakanum og bara fraranlegt ad heyra ina islensku tungu hljoma ur annara munni en okkar!!!! Eg hafdi hugsad mer ad fara heim a morgun med fyrri vel en nenni thvi hreinlega ekki thannig eg aetla bara ad vera ad chilla i rvk a morgun og koma med seinni velinn....ekki slaemt svo sem :0)
Annars ferdin gekk i alla stdai vel og engin meirihattar ohopp...versta falli thurftum ad labba svolitid fram og til baka......oft.....somuleid.....en thad gerir okkur ekkert illt :0)
En nuna aetla eg ad horfa adeins a sjonvarpid og svo bara ad koma mer i hattinn her hja Julla brodir.......
Goda nott og freymi ykkur vel.....

föstudagur, júlí 18, 2003

Skotland
Ok thad var sem sagt bralad stud a irlandi en ekkert midad vid skotland.....skotland's greeet (sagt med skoskum hreim) vid gistum i Glasgow i 2 naetur og keyptum thad sem thessi ferd var sett ut a....skotapils!!!! Eg by the way ferdadist i minu fra edinborg til London i dag ;0) nema hvad vid versludum i glasgow eitt og annad og satum svo a barunum sem var tengdur hostelinu langt fram a nott a spjalla vid fra hinu ymsum heimshornum.....t.d. 1 stk barthjonn fra Astraliu, svo litid fyndid en hann fattadi ad eg vaeri fra islandi thegar eg spurdi hann hvadan hann vaeri fra og sagdist svo vera fra hinum endanum.....ekki margir sem gerdu thad, kem ad thvi aftur sidar.....
Vid aetludum i halondin en thar sem naesta lest til Fort William var kl.18:45 og kl. rett eftir 1 tha akvadum vid ad skella okkur til Edinborgar...ein af gafulegri akvordunum i thessari ferd og truid mer, thaer eru ekki margar....vid komum til Edinb. og til allra hamingju var svo rosalega saet og dulluleg litil kona sem afgreiddi okkur a lestarstodinni ad vid gegnum brosandi (nanast) inna gistiheimilid eftir ad hafa fyrst labbad i retta att svo snuid vid, labbad adeins lengra i vitlausa att og svo loksins alla leidina i retta att (einkennandi fyrir ferdina, tekur okkur a.m.k. 30min ad labba e-t sem tekur bara 5-10 min, t.d. i dag, kem ad thvi sidar) vid skelltum okkur uppa (ad utlensku haeda tali, thridju haed en er i rauninni 4.!!!) eg lagdi mig i nokkra klukkutima thvi vid aetludum ad turistast daginn eftir....ekki gafulega akvordun!!! vid forum svo fengum okkur ad borda a hostelinu og forum svo i gongutur og fundum hinar thessar skemmtilegu budir til ad versla i t.d. fekk ester upprunalegau Star wars plagotin og eg fekk fanamerkin fyrir oll londin sem eg og bryn forum i i fyrr (11 talsin) 1 sett fyrir mig og 1 fyrir bryn og svo lika irland og walse fyrir mig, thannig thegar eg kem heim verdur sko saumda 14 fanamerki a bakpokann!!!! nema hvad vid skeltum okkur lika i draugaferd thar sem sagdar "sannar" draugasogur af folki i Edinb. sem t.d. sem hefur verid grafid lifandi, annad rafar um hin og thessar gotur og hus og fleira....thad var skemmtilegt mistur yfir borginni sem gerdi thetta enn tha meira spuki, vid forum ekki snemma ad sofa tha um kvoldid ;0) vid skelltum okkur aftur a hostelid og viti menn thar er allt fullt af astrolum ad drekka og sungu od til allra kvenna sem alpudust thar inn...vid fellum ekki audveldlega. En settumst nidur og fengum mer bjor ;0)
Daginn eftir vorum vid ad turistast.....skodunarferd, skoda kastala, taka myndir fengum okkur haggis (otrulega gott) en astaedan fyrir thvi ad thett var leleg akvordun var su ad daginn adur hafdi verid sol og gott vedur en nuna var mistur og thoka thannig allar myndrnar eru med hvitan bakrunn :0( enn eitt daemid um leglegar akvardanir....vid skidudum blomaklukkuna i einvherjum gardi og aetludum ad rolta heim en thar sem kl. var ordin svo marg var buid ad loka syttri leidinni af gardinum upp a hostelid. Fullar aevintyrathra og leti akvodum vid ad taka styttri leidina og klifra yfir girdinguna (slaem akvordun) thvi gardurinn var lokadur lika hinum megin!!! Duuuh....ok vid thurftum af prila upp blauta brekkuna thvi vid saum smugu ut...en nei thar var lika lokad, ok vid sem sagt endudum med thvi ad klifra yfir i einkagard hlaupa yfir thveran og endilangan og klifra sidan yfir til ad komast endanlega ut!!!! Eins gott ad vid klifrudum yfir girdinguna, in the first place!!! Takk Ester....Eg var i sandolunum sem vor nuna blautir og skitugir rett eins og buxurnar, peysan og eg sjalf, Ester for ekki eins mikid drullug ur thessu. Vid forum aftur upp a hostelid, beint a barinn ad fa mer bjor, og svo audvita thvo thvott og okkur :0)
Daginn eftir var svo ekkert annad en ad yfirgefa Edinb. (I'll be back) og halda til London.....thegar vid komumst a King's Cross lestarstodina hlupum vid um eins og hauslausir jolasveinar (einnig einkennandi fyrir ferdina) fundum sidan e-n sem var nogu godur til ad boka fyrir okkur herbergi og svo bara af stad.....hmmmmm...enn og aftur slaem akvordun af hauslausum jolasveinum!!!! E-d kunnulega en vid lobbudum i (reyndar bara 90 gradur) vitlausa att :0( en fundum thatt svo a endanum.....og sitjum nuna a net-e-u a hostelinu, hreinar, saddar og orlitid sybbnar.....ekkert pobbarolt i kvold....liklega a morgun ;0)
heyrumst...

ps.
memo to me.....kill my travelpartner when we get home.....!

sunnudagur, júlí 13, 2003

Irland
Long time no see......
jaeja vid erum komnar til Irlands, komum i gaer fra Walse (frabaer stadur by the way). Vid forum med rutu en ekki lest af tvi vid misstum af kl.7 lestinni fra Rosslare til Limrick og naesta lest var kl.1900 12 timim seinna!!! Nema hvad vid eyddum gaer deginum i rutu og komum loks til Gallway en thad vildi svo skemmtilega til ad thad var/er e-r festival og gengum inni midja hattidina, var alveg meirihattar gaman a balli i gaer.....hittum nokkra irskar fotbolta bullur sem vid vorum bara ad dansa vid fram til svona kl.2 - 2:30 og tha var kominn tima til ad stinga tha af, ballid var ad vera buid og vid vildum ekki gefa theim neinar ranghugmyndir ;0) svo i morgun aetludum vid ad thvo thvott en svafum svo snldarlega yfir okkur til kl.10:00 og attum ad tekka okkur ut kl.11:00 a einum klt tokst okkur ad taka dotid saman, fara i sturtu og flokka ohreinu fotin....svo fundum vid thvottahusin sem Ester hafdi sed i gaer en tha var thad eins go mig grunadi....thad er sunnudagur og heilagasti dagur ira og allt lokad (samt ekki alveg allt en baedi thvottahusin).....thannig vid thurftum ad henda ollu ofan i aftur....djo....
en svo nuna aetlum vid ad fara til Dublin erum ekki alveg bunnar ad akved hvort vid gistum thar eda i Belfast i nott........svo er bara Skotland og sma af Englandi eftir og tha komum vid heim.........:0)
jaeja aetla ekki ad eyda meiri tima herna inni....fullt af folki og vond lykt af kallinum vid hlidina a mer...:0(
kvedja til allra
April Eik

miðvikudagur, júlí 09, 2003

LONDON
jaeja tha erum vid komnar til London og a gistiheimilid...eftir ad ester var svo viss um ad gistiheimilid vaeri i thver ofuga att vid hvar thad var....hun fekk reyndar haelsaeri thannig gott a hana ;0) vid aetlum ad leggja af stad nuna til stonehange og thadan til Walse. Farfugla kortid sem eg fekk mer i fyrra en notadi aldrei er enn i gildi sem er nokkud gott fyrir mig en ester keypti ser nuna a £12 sem er ekki neitt neitt.....
aetla ad skoda eitthvad fleira a netinu fyrir thessi 50 pence sem kostadi i tolvuna :)
heyrumst
April Eik

föstudagur, júlí 04, 2003

Loksins loksins
Tha er thetta ad fara ad gerast....eg og ester erum a leid til skotlands, irland og sma englands!!!!!
Leggjum af stad a morgun med pabba thvi hann er ad fara sudur ad hitta mommu og vid fljotum med og svo verdum vid af thvælast eitthvad i rvk, na i midana og hitta folk a förnum vegi :0) og svo er bara flugid ut a thri og aevintyrid hefst. Veit ekki alveg hvad vid aetlum ad gera en hringurinn verdur england, irland, skotland ekki englandskotland irland......
en eg aetla ad hala afram ad pakka nidur og taka til og kannski fa mer ad borda og svo verd eg ad vinna sidustu vaktina i kvöld....bjor eftir a skyldugur....
heyrumst

miðvikudagur, júlí 02, 2003

Blogga....
A madur ad fara ad skrifa eitthvad....?
Alla vena sidustu vikur hafa verid eignlega bara vinna og djamm, oftar en ekki samhlida og nuna thridjudaginn eftir viku fer ég og Ester til London og thadan ut um allar bretlandseyjar!!!! Er bokstaflega ad mygla i vinnunni, buid ad vera alveg brjalad ad gera og skiptir tha litlu hvort er i midri viku eda lok manadar....vid hofum thurft ad vera 3 ad vinna nuna i kvoldmatar timanum (helst oll fjogur) undan farna daga og all mun fara til helvitis thegar ég fer......en seil la vi ;0)
Laet thetta duga i bili og reyna ad vera duglegri i framtidinni serstaklega tharna uti
heyrumst....