fimmtudagur, desember 27, 2007

Milli Jóla og áramóta

Þá eru jólin komin og farin enn eitt skiptið...þessu gegnu bara nokkuð vel fyrir sig eins og önnur. Ég og Binni fengum fulltfullt af gjöfum, minnti mann bara á það þegar maður var yngri og fékk laaaaaaaaaaangflesta pakkana.
En já hvað fengum við í gjöf....reyni að koma því sem mestu að en ég man þetta allt.
við fengum matar- og bollastell frá Emmu og Bubbu (systir og mamma Binna)
Binni fékk frá mömmu og pabba bindi og bindisrekka, einmitt það sem hann vantaði
Ég fékk ilmvatn og bodylotion frá m&p (maður á aldrei of mikið af svoleiðis)
Við fengum svo frá m&p George Jensen jólaskrautið 2006 og 2007 og rosalega flotta servíettu hringi sem mamma keypti úti. Lán í óláni að við fengum jólaskrautið 2007 frá ingu líka sem þau keyptu í USA en við getum skipt skrautinu 2007 og fengið fleiri servíettu hringi eins og þeir sem voru keyptir úti.
Við fengum bók frá m&p (man ekki alveg en vorum mjög ánægð með hana)
Ég fékk svo rosalega flott sléttujárn frá Binna og þægilega snyrtitösku frá Body Shop....einmitt það sem mig vantaði og langaði í.
Binni fékk svo flottan frakka frá sinni heittelskuðu...hélt fyrst að þetta væri einhver platgjöf af því hún var stór, mjúk og í Depenhams poka (innan undir jólapappírnum)

Þetta er svona það helsta sem við fengum í gjöf þetta árið og erum við rosalega sátt og ánægð með það. Maturinn var frábær, gæsabringa með rauðvínsperu og gratíneruðum sætum kartöflum í forrétt, hamborgarahrygg í aðallrétt og ístertu í eftirrétt.

Jóladagur fór svo í EKKERT annað en að liggka til skiptis upp í sófa að horfa á sjónvarpið og upp í rúmi að horfa á eitthvað í tölvunni.

Annar í jólum fórum við í jólaboð til Ásthildar frænku og svo í afmæli hjá henni Unu, hún er annað í jólabarn.

Ég er svo að vinna fim og fös...þó þetta sé nú ekki mikið þá má maður eiginlega ekkert vera að þessu....
Við verðum hjá m&p á gamlárskvöld og Júlli með stelpurnar sínar (allar 3). Hvernig kvöldið fer eftir miðnætti er enn óráðið....og verður það líklega eitthvað áfram

Ég skrifa líklega ekkert meira á þessu herrans ári 2007 og vil bjóða ykkur öllum gleðilegs árs og hlakka til að sjá ykkur á komandi ári

fimmtudagur, desember 20, 2007

prófin búin

prófin eru búin og í tilefni af því ætla ég að setja hérna inn á nokkur sniðug atriði varðandi hjúkkur.

Ten reasons why you should date a nurse:
1) They can help you get over a hangover or sickness
2) Bedbaths!
3) The uniform
4) They are exposed to so many xrays, its like a form of birth control
5) You willl never need to buy condoms, paracetamol, toothbrushes or any hospital supplies
6) They know how to handle bodily fluids!
7) Nothing shocks a nurse, they have always seen smaller or indeed bigger!
8) They wont be disgusted by your toilet habits
9) They are experienced in manual evacuation when your full of crap
10)They know how to handle the human body!!!!!!!

Did you hear about the nurse who died and went straight to hell?? It took her two weeks to realize she wasn't at work!

You know you're a nurse if.....

You believe that every patient needs tlc, diazepam,temazepam and haloperidol.

You would like to meet the inventor of the Nurse call buzzer some night in a dark alley.

You believe not all patients are annoying, some are unconscious.

Your sense of humour gets more warped each year.

You can only tell time by the 24 hr clock.

Almost everything can seem humorous....eventually.

When asked what colour that patients diarrheic was, you show them your Shoes.

You know the smell of different diarrhoea to identify it.

Every time you walk you make a jingling noise because of all the Scissors and clamps in your pocket.

You can tell the pharmacist more about the medication they are dispensing than they know.

You carry more "spare" meds in your pocket rather than waiting for pharmacy to deliver them.

You refuse to watch ER because it is too much like the real thing and it triggers flashbacks.

You check the caller id on your day off to see if anyone from the hospital is trying to call and ask you to work.

You've been telling stories in a restaurant and made someone at another table throw up.
notice that you are using more 4 letter words than you did before you started nursing.

Everytime someone asks you for a pen you can find at least 4 of them on you.

You can intubate your friends at parties.

You don't get excited about blood unless it's your own.

You live by the motto "to be right is only half the battle, to convince the doctor is more difficult"

You've basted your thanksgiving turkey with a nasogastric syringe.

You've told a confused patient that your name was that of your co-worker and to holler if they need help.

Eating microwave popcorn out of a clean bedpan is perfectly normal.

Your bladder can expand to the size of a Mack Truck's Radiator Sump.

When checking the level of a patients orientation you aren't sure of the answer.

You find yourself checking out other customers veins in grocery waiting lines.

You can sleep soundly at the hospital cafeteria table on your dinner break and not be embarrassed when you wake up.

You avoid unhealthy looking shoppers in the mall for fear that they will drop near you and you'll have to do cpr on your day off.

You have ever referred to someone's death as a transfer to the "Eternal Care Unit".

You have ever wanted to hold a seminar entitled "Suicide ... Doing It Right".

You have ever had a patient look you straight in the eye and say "I have no idea how that got stuck in there".

You have ever had to leave a patient's room before you begin to laugh uncontrollably.

You throw a party for a co-worker and use a urinal (clean of course) as a lemon-aid pitcher and use a bed sheet for a tablecloth

You believe that the government should require a permit to reproduce.

You hate to get dressed in "real clothes" because scrubs are what you live in and why can't they make jeans that comfortable.

You have ever restrained someone and it was not a sexual experience.

Your most common assessment question is "what changed tonight to make it an emergency after 6 hours / days / weeks / months / years)?".

You often stay awake for 24+ hrs at a time when you work nights realize you don't need alcohol or drugs to hallucinate just lack of sleep...

You pull over in some parking lot after working nights because you are too tired to drive home and wake up to someone knocking on your window thinking you have had a stroke because you are passed out in your car and drooling.

Your finger has gone places you never thought possible.

You have seen more penises than any prostitute

You disbelieve 90% of what you are told and 75% of what you see.

You've sworn to have "Not For Resuss" tattooed on your chest.

You threaten to strangle anyone who even starts to say the "q" word when it is even remotely calm.

Its just to help you understand our mindset and questionable mental status/sanity. Most of the time we function in spite of this sick sense of humour, fairly normally and very responsibly.
Believe me, this is how we think, ALL THE TIME, Scary huh??
It must be added to the list that you hate flying just incase the air stewards announce "if there is a Doctor or Nurse on board... please make yourself known to the cabin crew" At which point you cringe and hide!

fimmtudagur, desember 13, 2007

Eitt próf eftir

félagsfræði. lífefnafræði, líffærafræði og sálfræði eru búin og bara siðfræðin (heimspekilega forspjallsvísindi) eftir sem er núna á mánudaginn
í heildina er mér bara búið að ganga nokkuð vel. Ég veit ekki hvort ég eigi að vera setja inn það ég sem held ég eigi eftir að fá í prófunum....set bara inn hvað ég fæ í þeim þegar einkunirnar (eða einkannirnar?!?) eru komnar í hús, en eitt er pottþétt - ÉG KEMST ÁFRAM!!! aðallega útaf því það eru 105 af 108 sem komast áfram ;o)

ég fór svo í jólaklippinguna í dag, nett-rauðhærð með koparstrípur. Tek því svo bara rólega í kvöld, kannski pakka inn jólagjöfum eða eitthvað. Svo ætla ég og mamma að fara að baka á mánudaginn og það verða víst bakaðar 4 smákökutegundir í ár :o/ Binni verður að fá sína súkkulaðibitakökur (eins og mamma gerði) og ég verð að fá mína pipar- og loftköku og svo ætlum við að prufa nýja tegund - maltesers eða eitthvað svoleiðis

jæja nóg í bili...kallinn að koma heim og Americas Next Top Model er að hlaða sig inn á tölvuna

mánudagur, desember 10, 2007

Jólakransinn og jólakötturinnvarð að setja inn mynd af FYRSTA jólakransinum mínum....það eru ekki komin kerti á hann af því flottu gylltu kertin sem ég keypti passa ekki í kertstjakann á kransinum.


og svo eina af kettinum að jólast....ofan í kassanum með öllu jóladótinu3 af 2

3 af 2 prófum búin....þau erfiðustu og verstu - félagsfræðin, lífefnafræðin og líffærafræðin. Var að klára líffærafr.ina í dag og held mér hafi gengið bara "lala". Nokkuð viss um að ég nái þessu en ég er ekki að fara að fá 8 eða 9, en að ná og komast í gegn er númer 1,2 og 3 get svekkt mig á hinu seinna meir.
Sálfræðin er svo á fimtudaginn, þannig ég ætla að taka mér smá tíma frá í dag í jólaföndur (búa til krans) og glugga svo í sálina í kvöld og leggjast í Fraudisma þri og mið. Síðasta prófið er svo Siðfræði (a.k.a. Heimspekileg forspjallsvísindi) á mánudaginn í næstu viku. Ég fer í klippingu og stípur eftir prófið á fimmtudaginn og svo nuddið sem við fengum í jólagjöf frá vinnunni í fyrra (já ég er búin að geyma það í ca. ár!!!) Ákvað eiginlega strax þá að ég skildi fara í nuddið eftir prófin núna. Ég og mamma ætlum að baka eitthvað (ekki vandræði) á þriðjudaginn og svo byrja ég að vinna aftur 19.des.
Ég og Binni erum búin að vera nokkuð dugleg að henda upp jóladótinu svona milli lestrastunda hjá mér og Binni fær mikið hrós og þakkir fyrir hvað hann er búinn að styðja mig mikið í próflestrinum (fara að heiman um miðjan dag ef hann er ekki að vinna, sjá um heimilið og fl.) Takk fyrir það elskan mín :o)
Svo verður bara spennandi að sjá nr. hvað maður lendir, ekki hvort maður komist inn eða ekki eins og áður, (105 af 108 sem komast áfram, tel mig örugga eina af þessum 105). Ég ætla ekki að gefa neitt út á hvar ég vil vera en maður setur markið hátt en ekki of hátt ;o)

jæja grenið vefur sig ekki um kransinn sjálft

Kv
Apríl Eik