mánudagur, desember 10, 2007

Jólakransinn og jólakötturinnvarð að setja inn mynd af FYRSTA jólakransinum mínum....það eru ekki komin kerti á hann af því flottu gylltu kertin sem ég keypti passa ekki í kertstjakann á kransinum.


og svo eina af kettinum að jólast....ofan í kassanum með öllu jóladótinu1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Glæsikrans hjá þér mín kæra - gangi þér vel með þau próf sem eftir eru, þú rúllar þessu upp!

Kveðja frá þeirri sem er búin í prófum ;)