rockstar.msn.com liggur niður þannig ég ætla að drepa tímann og blogga aðeins á meðan síðan liggur niðri hjá þeim. Síðustu dagar "sumarfrísins" hafa verið annasamir, við ákv að skella okkur í það að lakka blessaðan skápinn til að gera aðeins snyrtilegra hjá okkur. Það er aðeins meira en að segja það því hillurnar í honum eru dökkbláar og þarf að lakka yfir þær mjög vel. Þar sem við erum nú líka byrjuð á þessu á annað borð er ekki verra að pússa upp, spærlsa og lakka gluggakistuna líka svo hún lýti út fyrir að vera ný. og úr því við erum byrjuð á gluggakistunni inni í herbergi verðum við eiginlega að taka gluggann í eldhúsinu og svo auðvita í stofunni. Nú fyrst við erum nú byrjuð á þessu öllu saman verðum við að halda áfram að laga herbergið (sérstaklega málninguna) og keyptum höfuðgaflinn sem fylgir rúminu og er í stíl við náttborðin, voða flott, felur blettinn sem var farinn að flagna af veggnum fyrir ofan hausana okkar. Svo er bara að kaupa eina hillu í IKEA, fá glerskápinn þaðan í okt-sep og svo sófasettið sem við fáum á einhverjum afsl. og þá erum við líklega orðin góð í nokkra mánuði ;) talandi um sófa, við ætlum að losa okkur við hornsvefnsófann minn og sófasettið sem er í stofunni þannig ef einhver hefur áhuga eða veit um einhvern sem hefur áhuga þá má endilega hafa samband við okkur.
Svo er fríið búið núna 31.08 og þá byrjar "Söluver Símans, góðan dag" aftur...bíð spennt...
bið að heilsa í bili...
ps.
rockstar.msn.com er hrunin...
miðvikudagur, ágúst 30, 2006
fimmtudagur, ágúst 24, 2006
Komin heim
Þá erum við komin heim. Við lentum í gær um 11 leitið og 2 klt. seinna vorum við búin að fara í gegnum fríhöfnina, búin að taka upp úr töskunum og ganga frá mestu og komin á niður á Laugaás í kaffi. Kötturinn var að sjálfsögðu mjög ánægður að sjá okkur og er búin að vera rosalega kúrinn við okkur sem er bara gott. Við keyptum smá handa mömmu og pabba því stóðu sig svo vel að passa Pjakk fyrir okkur á meðan. Ég byrja svo að vinna 31.08 og ætla því að halda áfram að slappa af.
Ég og pabbi ætlum að kíkja á sjóræningjana í kvöld (í bíó) og Binni kemur kannski með ef hann verður þægur ;o)
Svo tekur bara hið dalega líf við, taka til, kaupa í matinn, þvo þvott o.s.f.v.
heyrumst
Ég og pabbi ætlum að kíkja á sjóræningjana í kvöld (í bíó) og Binni kemur kannski með ef hann verður þægur ;o)
Svo tekur bara hið dalega líf við, taka til, kaupa í matinn, þvo þvott o.s.f.v.
heyrumst
mánudagur, ágúst 21, 2006
Síðustu dagarnir
Þá er komið að síðustu dögunum hérna á Benidorm. Þetta er búið að vera fínn tími, notuðum fyrstu dagana til að slappa af, “mið”-vikuna til að gera allt það sem við ætluðum (Mundomar, Aqualandia, Terra Natura, Terra Mítica, versla í “Kringlunni” og jeppasafaríið) og núna síðustu dagarnir verða notaðir til að halda áfram að slappa af. Við erum búin að sofa vel út, misstum af morgunmatnum 3 daga í röð en okkur er svo sem alveg slétt sama, egg og beikon er ekki eins heillandi núna og fyrir 11 dögum. Í gær vorum við aðallega á ströndinni í sjónum og lágum í sólbaði, eða í skugga alla vega en maður verður víst brúnn af því samt. Í dag ætlum við að kíkja í gamlabæinn og kannski reyna að kaupa eitthvað handa fólkinu heima og líka fyrir okkur. Veit ekki alveg hvað við gerum á morgun en það verður eitthvað svipa, afslöppun og pakka niður. Flugið er kl.8:30 á miðvikudagsmorguninn þannig við þurfum að leggja mjög snemma af stað héðan, ætla að hafa samband við fararstjórann og spyrja hvenær. Upplýsingar sem er betra að hafa ;o)
Við erum farin að sakna Pjakks rosalega mikið sérstaklega útaf kisunum sem eru í garði hérna á mill strandgötunar og aðalgötunar. Það eru einhverjir sem gef þeim að borða þannig þær eru ekkert mikið að fara úr garðinum. Við ætlum að kíkja út aðeins í kvöld og ég ætla að reyna að ná mynd af þeim.
Annars er ekki mikið meira að frétta, það er svona eitt og annað sem við gerðum ekki. T.d. að leggja vespur og fara á markaði í einhverjum bænum hérna við, en þar sem þetta var ekki í forgangsröð þá sjáum við ekki mikið eftir því
Hlökkum til að sjá ykkur
Við erum farin að sakna Pjakks rosalega mikið sérstaklega útaf kisunum sem eru í garði hérna á mill strandgötunar og aðalgötunar. Það eru einhverjir sem gef þeim að borða þannig þær eru ekkert mikið að fara úr garðinum. Við ætlum að kíkja út aðeins í kvöld og ég ætla að reyna að ná mynd af þeim.
Annars er ekki mikið meira að frétta, það er svona eitt og annað sem við gerðum ekki. T.d. að leggja vespur og fara á markaði í einhverjum bænum hérna við, en þar sem þetta var ekki í forgangsröð þá sjáum við ekki mikið eftir því
Hlökkum til að sjá ykkur
laugardagur, ágúst 19, 2006
Jeppasafarí
Síðasta prógramið var í gær, jeppasafarí. Við mætum fyrst af öllum á svæðið en biðum ekki lengi. Við fengum okkar bíl en þar sem enginn var með ökuskírteini af hinum íslenska hópnum fóru 2 strákar með okkur en hitt parið fór með leiðsögumanninum Richardo. Þetta var bara snildar leiðsögumaður, mun betri en sá sem var með okkur síðast. Við fór ekki alveg sömu leið og 2001. Við stoppuðum í litlu fjallaþorpi sem var eiginlega bara veitingarstaður og mótohjólasafn. Við kíktum á það og tókum fullt af myndum af hjólum frá 1920 og jafn vel fyrr. Þaðan lá leiðinn að stíflunni. Rosalega fallegur fjallagarður þar sem hafði líklega verið eitthvað af aðalsættum í gamla daga því það voru nokkri kastalar í hæðunum sem hafði verið breytt í hótel eða sumarhús. Richo er klikkaður kallinn eins og Binni sagði og bauð okkur að stökkva með sér af stíflunni í vatnið. Eina málið var að maður þarf að passa sig að lenda beinn í vatninu til að slasa sig ekki. Enginn fór að stökkva með Richo og hann gerði það reyndar ekki heldur...hann stakk sér!!! Frá stíflunni lá leiðinn upp í fjallaþorp sem við fengum okkur að borða, vægast sagt mjög vondan mat en við létum okkur hafa það. Vegurinn sem við fórum var svolítið eins og djúpið í gamla daga, bara meira ryk, meiri og brattari brekkur og mun meiri hiti, pabbi hefði alveg pottþétt fílað þetta!!. Á leiðinni upp á fjallið sem var um 1100 m yfir sjávarmáli hittum við Fredricko, lítil padda sem minnti svolitið á engisprettur og könguló, veit ekki alveg hvað þetta var. Allar stelpurnar öskruðu og héldi sig sem lengst frá henni en ég var sú eina sem þorði að halda á henni. Kvikindið reyndi að éta steinana sem er á nöglunum mínum!!! Binni gerðist mun kaldari en ég eins og fyrri daginn og kyssti pödduna, Richo bætti svo um betur og stakk henni upp í sig. Við héldum svo leiðinni áfram og komum við í litlu fjallaþorpi til að fá okkur að borða.
Þegar við vorum búin að fá okkur þetta illa eldaða snitsle var ferðinni haldið í fossanna þar sem við skoluðum af okkur í ísköldu fjalla vatni. Eftir það var ferðinn haldið til baka til Benidorm. Við fórum í gegnum smá safarí þar sem vegurinn var nánast yfirvaxtinn af plöntum og fékk maður smá safarí fíling. Við vorum svo komin upp á hótelið eitthvað um sex leitið. Gerðum svo sem ekki mikið um kvöldið, fengum okkur að borða á hótelinu og var maturinn mjög góður, besti sem við höfum fengið hingað til. Við ætluðum að kíkja eitthvað út um kvöldið en svo hreinlega nenntum við því ekki, líka útaf því það var allt setið á Hoxton. Við tókum svo daginn bara rólega, horfðum á Liverpool leikinn á Hoxton (pubbinn okkar) fengum okkur smá göngutúr á aðalgötunni og fórum svo bara upp á hótel og í sólbað. Frörum svo að borða um hálfa 8-8 og ætlum kannski að kíkja eitthvað út í kvöld...
Við erum eiginlega búin að gera það sem við ætluðum að gera, ég fer reyndar ekki að kafa því ég er ekki með skírteinið mitt og þá þarf ég að borga 50€ í staðinn fyrir 40€ og get bara farið niður að 12 m í staðinn 20-30 m sem ég get með skírteininu. En ég er samt alvarlega farin að spá í að byrja á þessu þegar ég kem heim, verð að stunda eitthvað alvöru áhugamál ;o)
Bið að heilsa öllum og við komum heim á mið!!!
Þegar við vorum búin að fá okkur þetta illa eldaða snitsle var ferðinni haldið í fossanna þar sem við skoluðum af okkur í ísköldu fjalla vatni. Eftir það var ferðinn haldið til baka til Benidorm. Við fórum í gegnum smá safarí þar sem vegurinn var nánast yfirvaxtinn af plöntum og fékk maður smá safarí fíling. Við vorum svo komin upp á hótelið eitthvað um sex leitið. Gerðum svo sem ekki mikið um kvöldið, fengum okkur að borða á hótelinu og var maturinn mjög góður, besti sem við höfum fengið hingað til. Við ætluðum að kíkja eitthvað út um kvöldið en svo hreinlega nenntum við því ekki, líka útaf því það var allt setið á Hoxton. Við tókum svo daginn bara rólega, horfðum á Liverpool leikinn á Hoxton (pubbinn okkar) fengum okkur smá göngutúr á aðalgötunni og fórum svo bara upp á hótel og í sólbað. Frörum svo að borða um hálfa 8-8 og ætlum kannski að kíkja eitthvað út í kvöld...
Við erum eiginlega búin að gera það sem við ætluðum að gera, ég fer reyndar ekki að kafa því ég er ekki með skírteinið mitt og þá þarf ég að borga 50€ í staðinn fyrir 40€ og get bara farið niður að 12 m í staðinn 20-30 m sem ég get með skírteininu. En ég er samt alvarlega farin að spá í að byrja á þessu þegar ég kem heim, verð að stunda eitthvað alvöru áhugamál ;o)
Bið að heilsa öllum og við komum heim á mið!!!
fimmtudagur, ágúst 17, 2006
Terra Mítica
Þetta var magnaður dagur, og erum við mjööög þreytt eftir hann. Vorum komin í garðinn rétt eftir 10 í morgun og strax komið slatti af fólki. Við fengum okkur kort og byrjuðum á að fara til hægri, taka hægri hringinn. Þetta byrjaði ekki betur en fyrstu 2 tækin voru biluð og hermirinn ekki opnaður þannig við skelltum okkur í barna trérússibanann sem var svo sem ágæt. Eftir hann var Binni orðin svo æstur í meiri firðing í magann og dró mig í stóra trérússibana. Hann hafði ekki skánað mikið, hörðu höfuðpúðarnir voru ekki lengur reyndar en hann hökkti og skröllti alla leiðina. Eftir þennan rússibana var eiginlega allt auðvelt. Við fórum í 2 vatsrennibrauta báta, 1 gúmmíhringbáta (minnti svolítið á riverrafting ;o) ) svo var eiginlega komið að því. Við fórum í hamarinn. Bæði við vorum búin að vinna okkur upp í þetta og líka við vorum orðin svo svöng og við urðum að fara í hann áður en við fengum okkur að borða. Það er svolítið erfitt að lýsa honum í orðum en ég skal reyna. Þetta er hringur af sætum sem fólkið sest í. Þegar allir eru festir alminnilega niður sígur gólfið þannig að lappirnar dingla fyrir neðan...og svo fer tækið af stað. Byrjar hægt og rólega að snúa hringnum, með sætunum og sveiflast fram og til baka. Hápunkturinn er þegar hringurinn fer upp fyrir hinn endan (sem er festur í tækið) og maður fær þessa “laus í lofti” tilfinningu rétt áður en maður fer til baka. Það er rosalega mikið öskrað og tekur um 2 og hálfa mínútu....ég og Binni fórum 2-svar :oD
Eftir þetta fórum við og fengum okkur að borða og fórum í fleiri tæki. Svo var komið að öðru svona tæki. Fallöxin hefur þetta verið kallað. Við ætluðum ekki að þora en eftir að hafa staðið þarna og horft og 3-4 ferðir ákv. við að skella okkur því þetta er um 15 sek sem þetta tekur. Eins mikið og var öskrað í hamrinum var nákvæmlega ekkert öskrað í þessu einfaldlega út af því að fólk getur það ekki. Maður er dreginn upp í ég veit ekki hvað margra metra hæð (kannski svona 100 eða meira) svo er beðið í nokkrar sekúndur og sleppt og maður er í frjálsu falli í nokkrar sek. Við vorum helvíti stolt af okkur fyrir að hafa farið í þetta. Núna var dagurinn að vera liðinn, ég komin með blöðrur og við þreytt í fæturnar eftir allt labbið því þetta eru töluverðar vegalengdir á milli tækjanna. Ég fékk plástur og við fengum okkur sitthvorn bolinn. Þegar við vorum á leiðinni út sáum við að draugahúsið var opnað og kostaði 5 € á manninn. Við stóðum þarna og sáum þegar fólkið kom hlaupandi út af skelfingu. Auðvita fórum við þarna inn. Til að eyðileggja ekki fyrir þeim sem ætla að fara í þetta vonandi á næstunni þá var þetta bara magnað og mjög vel gert af draugahúsi að vera. Kl. var að verða 7 þegar við komum út og ákv að fá okkur 1 bjór, róa okkur aðeins niður, og fara svo heim.
Við komum á hótelið um rétt eftir hálf 8 og vorum varla komin inn þegar við heyrðum að síminn var að hringja. Þá var það pabbi gamli að tékka á okkur, auðvita. Hafði bara góðar fréttir handa okkur, kötturinn hafði það gott og þau komust klakklaust inn (læstu lyklana inni) og allir í góðum gír og við líka, bara mjög þreytt.
Dagurinn á morgun verður ekki slappað af heldur farið í jeppasafarí og ég ætla að taka fullt af myndum því myndirnar sem ég tók í ferðinni 2001 eyðilögðust allar.
Ætla að fara að kíkja á hverjum var hent út í Rockstar (ekki hann Magni “okkar” )
Bið að heilsa í bili...,
Eftir þetta fórum við og fengum okkur að borða og fórum í fleiri tæki. Svo var komið að öðru svona tæki. Fallöxin hefur þetta verið kallað. Við ætluðum ekki að þora en eftir að hafa staðið þarna og horft og 3-4 ferðir ákv. við að skella okkur því þetta er um 15 sek sem þetta tekur. Eins mikið og var öskrað í hamrinum var nákvæmlega ekkert öskrað í þessu einfaldlega út af því að fólk getur það ekki. Maður er dreginn upp í ég veit ekki hvað margra metra hæð (kannski svona 100 eða meira) svo er beðið í nokkrar sekúndur og sleppt og maður er í frjálsu falli í nokkrar sek. Við vorum helvíti stolt af okkur fyrir að hafa farið í þetta. Núna var dagurinn að vera liðinn, ég komin með blöðrur og við þreytt í fæturnar eftir allt labbið því þetta eru töluverðar vegalengdir á milli tækjanna. Ég fékk plástur og við fengum okkur sitthvorn bolinn. Þegar við vorum á leiðinni út sáum við að draugahúsið var opnað og kostaði 5 € á manninn. Við stóðum þarna og sáum þegar fólkið kom hlaupandi út af skelfingu. Auðvita fórum við þarna inn. Til að eyðileggja ekki fyrir þeim sem ætla að fara í þetta vonandi á næstunni þá var þetta bara magnað og mjög vel gert af draugahúsi að vera. Kl. var að verða 7 þegar við komum út og ákv að fá okkur 1 bjór, róa okkur aðeins niður, og fara svo heim.
Við komum á hótelið um rétt eftir hálf 8 og vorum varla komin inn þegar við heyrðum að síminn var að hringja. Þá var það pabbi gamli að tékka á okkur, auðvita. Hafði bara góðar fréttir handa okkur, kötturinn hafði það gott og þau komust klakklaust inn (læstu lyklana inni) og allir í góðum gír og við líka, bara mjög þreytt.
Dagurinn á morgun verður ekki slappað af heldur farið í jeppasafarí og ég ætla að taka fullt af myndum því myndirnar sem ég tók í ferðinni 2001 eyðilögðust allar.
Ætla að fara að kíkja á hverjum var hent út í Rockstar (ekki hann Magni “okkar” )
Bið að heilsa í bili...,
miðvikudagur, ágúst 16, 2006
Vika liðin og vika eftir
Eitthvað hefu bloggið gleymst en hérna kemur það sem hefur gerst síðan síðast.
Við fórum í Aqualandi í gær og vorum mætt kl.10 um morguninn, náðum að fara í nokkrar brautir án þess að vera of mikið í röðum sem er bara gott. Á einum stað í garðinum er nokkrar brattar brautir sem við skelltum okkur í. Fyrsta er hvít og þá liggur maður á korkdýnu og fer á maganum niður, mjög gott að byrja á því. Næsta er appelsínugul og aðeins brattari með 2 “bungum” en ekkert voðalega há. Næst á eftir henni er græna brautinn og hún er alveg lokuð. Við héldum að það yrði ekkert mál því maður sér ekkert en það er einmitt málið, maður sér ekki neitt og veit ekkert hvað er að fara að gerast næst. Næst síðust var bláabrautinn, það hún var lokuð fram yfir “bunguna” þannig maður sá ekki neitt fyrr en eftir bunguna og þá horfir maður bara beint niður. Á skiltinu fyrir ofan opið er manni sagt að ekki ýta sér og ekki að ástæðulausu. Þegar maður kemur fram úr bungunni, svífur maður smá í lausu lofti og rennur svo niður eftir brautinni. Ég bömpaði á brautinni og fékk þessa 2 fallegu marbletti á hægri rasskinnina. Síðst var svo gula. Þá fer maður fram af og beint niður. Ég tel mig mjög góða að hafa farið í upp að bláu, bömbið var svolítið turn off, en Binni hetja fór í gulu og gerði það með stæl. Mjög stolt af mínum manni. Dagur inn hélt svo áfram og við fórum í hinar og þessar brautir, 2 hvítar, þar sem maður getur valið um að fara beint niður og hratt eða í bungum og ekki eins hratt. Ég fór í þessa með bungunum og gerði eins og mér var sagt, krossleggja fætur og leggja hendurnar yfir bringuna. Ég hossaðist svo mikið og fékk marblett aftan á vinstri kálfanum, þvi hægri var yfir vinstri. Við fórum í allar brautir og um 3 leitið fórum við á bekk og lögðumst í smá sólbað í klt. þá ætluðum við að fara aftur í e-r brautir en það var svona minnst 20 mín bið í allar þannig við fórum bara upp á hótel aftur.
Við kíktum aðeins út um kvöldið og fundum diskógötuna mína síðan 2001 og var mjög gott að koma þanngað aftur. Við stoppuðum ekki lengi og vorum lögð af stað heim aftur eftir ca. klt. Við vorum ekki þau hressustu í morgun þannig Terra Mitica má bíða þar til á morgun. Dagurinn fór samt ekki alveg til spillis því við fórum í La Marina og eyddum fullt af peningnum. H&M rowells er ekkert smá flott og bara sorglegt að hún er ekki svona góð heima á Íslandi. Við keyptum: jakka, 2 buxur, 2 boli og húfu handa Binna og belti (húfan var ekki í H&M) ég fékk 4 boli (2 hlýra) 2 peysur og 1 buxur allt þetta með leigubíl fram og til baka kostaði um 25 þús!!! Borga sig líklega að fara helgarferð til Köpen og gera stór innkaup fyrir veturinn þar heldur en að versla þetta heima.
Í kvöld ætlum við bara að vera róleg enda Terra Mitica á morgun og þá verður mallinn og hausinn að vera í góðu lagi.
Til hamingju með afmælið öll ágúst börn, þ.e.a.s. Róbert, Júlli, Ester, Grétar bróðir hans Binna, pabbi og Bryngerður (vona að ég sé ekki að gleyma neinum)
Ps.
Ég var búin að skrifa póstkort og setja á þau frímerki en þar sem ég er smá...utan við mig (eins og Binni orðaði þetta) þá gleymdi ég kortunum í leigubílnum og hreinlega nenni ekki að skrifa aftur.
Við fórum í Aqualandi í gær og vorum mætt kl.10 um morguninn, náðum að fara í nokkrar brautir án þess að vera of mikið í röðum sem er bara gott. Á einum stað í garðinum er nokkrar brattar brautir sem við skelltum okkur í. Fyrsta er hvít og þá liggur maður á korkdýnu og fer á maganum niður, mjög gott að byrja á því. Næsta er appelsínugul og aðeins brattari með 2 “bungum” en ekkert voðalega há. Næst á eftir henni er græna brautinn og hún er alveg lokuð. Við héldum að það yrði ekkert mál því maður sér ekkert en það er einmitt málið, maður sér ekki neitt og veit ekkert hvað er að fara að gerast næst. Næst síðust var bláabrautinn, það hún var lokuð fram yfir “bunguna” þannig maður sá ekki neitt fyrr en eftir bunguna og þá horfir maður bara beint niður. Á skiltinu fyrir ofan opið er manni sagt að ekki ýta sér og ekki að ástæðulausu. Þegar maður kemur fram úr bungunni, svífur maður smá í lausu lofti og rennur svo niður eftir brautinni. Ég bömpaði á brautinni og fékk þessa 2 fallegu marbletti á hægri rasskinnina. Síðst var svo gula. Þá fer maður fram af og beint niður. Ég tel mig mjög góða að hafa farið í upp að bláu, bömbið var svolítið turn off, en Binni hetja fór í gulu og gerði það með stæl. Mjög stolt af mínum manni. Dagur inn hélt svo áfram og við fórum í hinar og þessar brautir, 2 hvítar, þar sem maður getur valið um að fara beint niður og hratt eða í bungum og ekki eins hratt. Ég fór í þessa með bungunum og gerði eins og mér var sagt, krossleggja fætur og leggja hendurnar yfir bringuna. Ég hossaðist svo mikið og fékk marblett aftan á vinstri kálfanum, þvi hægri var yfir vinstri. Við fórum í allar brautir og um 3 leitið fórum við á bekk og lögðumst í smá sólbað í klt. þá ætluðum við að fara aftur í e-r brautir en það var svona minnst 20 mín bið í allar þannig við fórum bara upp á hótel aftur.
Við kíktum aðeins út um kvöldið og fundum diskógötuna mína síðan 2001 og var mjög gott að koma þanngað aftur. Við stoppuðum ekki lengi og vorum lögð af stað heim aftur eftir ca. klt. Við vorum ekki þau hressustu í morgun þannig Terra Mitica má bíða þar til á morgun. Dagurinn fór samt ekki alveg til spillis því við fórum í La Marina og eyddum fullt af peningnum. H&M rowells er ekkert smá flott og bara sorglegt að hún er ekki svona góð heima á Íslandi. Við keyptum: jakka, 2 buxur, 2 boli og húfu handa Binna og belti (húfan var ekki í H&M) ég fékk 4 boli (2 hlýra) 2 peysur og 1 buxur allt þetta með leigubíl fram og til baka kostaði um 25 þús!!! Borga sig líklega að fara helgarferð til Köpen og gera stór innkaup fyrir veturinn þar heldur en að versla þetta heima.
Í kvöld ætlum við bara að vera róleg enda Terra Mitica á morgun og þá verður mallinn og hausinn að vera í góðu lagi.
Til hamingju með afmælið öll ágúst börn, þ.e.a.s. Róbert, Júlli, Ester, Grétar bróðir hans Binna, pabbi og Bryngerður (vona að ég sé ekki að gleyma neinum)
Ps.
Ég var búin að skrifa póstkort og setja á þau frímerki en þar sem ég er smá...utan við mig (eins og Binni orðaði þetta) þá gleymdi ég kortunum í leigubílnum og hreinlega nenni ekki að skrifa aftur.
sunnudagur, ágúst 13, 2006
Dagur 3 og 4...eða eitthvað
Planið fór ekki alveg eins og til stóð. Við ætluðum að fara í Terra Natura í gær og svo í Mundumar í dag en þar sem við sváfum vel og lengi, misstum af morgunmatnum og allt ákv við bara að slappa af í gær og fara í dag. Sem við gerðum. Við fórum snemma af stað og vorum komin rétt eftir opnun kl. 10 í morgun þannig það var ekki orðið brjálaður hiti og ekki of mikið af fólki. Við kíktum á ljónin og tígrisdýrin fyrst og það var bara nokkuð líf í þeim, annað en þegar maður hefur farið áður. Ég tók fullt af myndum og eins gott að ég tók EKKI filmuvélina með því hún er með svo góðu zoom-i!!!! Svo var digitalvélin líka rafmagnslaus um miðjan daginn bara til að gera þetta betra. En ég náði fullt af myndum af stóru kattadýrunum og fílunum sem var eiginlega fyrir mestu. Það var ekki mikið um skemmtiatriði þannig eftir 3 klt. vorum við búin að skoða allt, komið fullt af fólki með organdi krakkapúka og hitinn farinn að hækka þannig að dýrin voru bara í skugga og nenntu ekki að hreyfa sig. Við fórum úr garðinum um 2 leitið og tókum strætó til baka. Binna til mikillar gleði var Liverpool – Chealsae leikurinn á breska pubnum fyrir neðan hótelið, þá var ekkert annað að gera nema að skella sér þanngað þegar við komum heim. Fengum okkur aðeins að borða svo byrjaði leikurinn og ég skellti mér á ströndina. Binni kom svo eftir leikinn kátur og glaður með 2-1 fyrir sínum mönnum ;o).
Við fórum með vindsængina út í sjó og bursluðum þar í dágóða stund þar til ég rak hægri stóru tánna í kletta á botninum og fékk gat, ekki stórt en það sveið eins og ég veit ekki hvað útaf saltinu í sjónum. Það var fara að halla að degi og við komum okkur heim til að fara í matinn á hótelinu sem var eins og oft áður mjög góður. Við ætluðum að fara á barinn eftir matinn en svo bara hreinlega nennum við því ekki og erum upp á herbergi núna að velta því fyrir okkur hvað við eigum af okkur að gera, fara út eða bara fá okkur bjór hérna heima og spila spil. Morgundagurinn verður ekkert minni, því þá ætlum við að fara í Aqualandia og það verður sko ekki tekið á 3 klt. heldur allan daginn.
Mamma og pabbi, þið knúsið Pjakk fyrir okkur, hann hefði sko tekið ljónin í nefið hefði hann verið með okkur.
Við fórum með vindsængina út í sjó og bursluðum þar í dágóða stund þar til ég rak hægri stóru tánna í kletta á botninum og fékk gat, ekki stórt en það sveið eins og ég veit ekki hvað útaf saltinu í sjónum. Það var fara að halla að degi og við komum okkur heim til að fara í matinn á hótelinu sem var eins og oft áður mjög góður. Við ætluðum að fara á barinn eftir matinn en svo bara hreinlega nennum við því ekki og erum upp á herbergi núna að velta því fyrir okkur hvað við eigum af okkur að gera, fara út eða bara fá okkur bjór hérna heima og spila spil. Morgundagurinn verður ekkert minni, því þá ætlum við að fara í Aqualandia og það verður sko ekki tekið á 3 klt. heldur allan daginn.
Mamma og pabbi, þið knúsið Pjakk fyrir okkur, hann hefði sko tekið ljónin í nefið hefði hann verið með okkur.
föstudagur, ágúst 11, 2006
Dagur 2 á Benidorm
Þá er komið að degi 2. Gærdagurinn var bara fínn, við brunnum ekki en skemmtum okkur bara mjög vel. Við fórum í morgunmat, sem var mjög góður, egg og beikon og fl. Eftir morgunmatinn fórum við niður á strönd og fengum okkur bekki þar (8€) og skelltum okkur í sjóinn. Vorum á ströndinni í kannski svona 2 tíma og þá var þetta orðið gott, ætlum aftur í dag, núna með vindsæng og kaupa köfunargleraugu til að skoða alla fiskana.
Við fengum okkur aftur göngutúr í bænum og tókum litlu lestina sem fer upp og niður aðalgötuna, og enduðum í gamlabænum. Þar er meira íbúðarbyggingar og þröngar litla götur en allt fullt af túristum ;o) Við löbbuðum aðeins þar um og tókum nokkrar myndir, set þær á netið þegar við komum heim, og héldum svo til baka. Levanteströndin er rosalega löng og tók okkur um 30-40 mín að labba hana til baka með smá bjórstoppi ;o)
Á leiðinni heim versluðum við aðeins í búð, smá vegis til að vera með hjá okkur og opnuðum minibarinn. Við lögðum okkur aðeins þegar við komum heim endan roslega dösuð eftir hitann og sjóinn og vorum það eiginlega eftir kvöldmatinn líka. Þetta hótel fær 2 stóra + fyrir matinn, hlaðborð morgna og kvöld (erum ekki búin að fara í hádeginu) og rosalega góður matur, ekki þetta venjulega hlaðborðssull.
Í gærkvöldi vorum við svo bara rólega, eiginlega eins og allir á hótelinu, og vorum upp á hótelherbergi að spila á skrítnustu spil sem ég hef keypt. Hélt sem sagt að þetta væru þessi venjulegu 52 spil (13 spil í hverri sort) en nei þá eru þetta 48 spil með 12 spil í hverri sort og eitthvað allt annað en hjarta, spaði, tígul, lauf (þú ert með opna buxnaklauf)
Helgin er nokkurn vegin ákv. busla í sjónum og hafa það gott í dag líka, Aqualandia á morgun og Mundomar á sunnudaginn. Á mánudaginn ætlum við að fara í jeppasafarý, eins og ég fór í 2001 sem verður bara fjör. Ætlum kannski að kaupa video myndavél í dag, sjáum til.
Bið að heilsa
Við fengum okkur aftur göngutúr í bænum og tókum litlu lestina sem fer upp og niður aðalgötuna, og enduðum í gamlabænum. Þar er meira íbúðarbyggingar og þröngar litla götur en allt fullt af túristum ;o) Við löbbuðum aðeins þar um og tókum nokkrar myndir, set þær á netið þegar við komum heim, og héldum svo til baka. Levanteströndin er rosalega löng og tók okkur um 30-40 mín að labba hana til baka með smá bjórstoppi ;o)
Á leiðinni heim versluðum við aðeins í búð, smá vegis til að vera með hjá okkur og opnuðum minibarinn. Við lögðum okkur aðeins þegar við komum heim endan roslega dösuð eftir hitann og sjóinn og vorum það eiginlega eftir kvöldmatinn líka. Þetta hótel fær 2 stóra + fyrir matinn, hlaðborð morgna og kvöld (erum ekki búin að fara í hádeginu) og rosalega góður matur, ekki þetta venjulega hlaðborðssull.
Í gærkvöldi vorum við svo bara rólega, eiginlega eins og allir á hótelinu, og vorum upp á hótelherbergi að spila á skrítnustu spil sem ég hef keypt. Hélt sem sagt að þetta væru þessi venjulegu 52 spil (13 spil í hverri sort) en nei þá eru þetta 48 spil með 12 spil í hverri sort og eitthvað allt annað en hjarta, spaði, tígul, lauf (þú ert með opna buxnaklauf)
Helgin er nokkurn vegin ákv. busla í sjónum og hafa það gott í dag líka, Aqualandia á morgun og Mundomar á sunnudaginn. Á mánudaginn ætlum við að fara í jeppasafarý, eins og ég fór í 2001 sem verður bara fjör. Ætlum kannski að kaupa video myndavél í dag, sjáum til.
Bið að heilsa
fimmtudagur, ágúst 10, 2006
Dagur 1 á Benidorm
Þetta var langur dagur. Bryjuðum á því að fara alltof snemma út á Leifsstöð og biðum þar í 2,5 tímann. Ég verslaði mér inn eitt og annað, meira samt fyrir Binna, keypti handa honum snyrtiveski því hann fann ekki sitt, og svo andlitkremhreinsidót handa mér sem ég fer ekkert nánar útí ;o) Binni keypti sér rosalega flott hálsmen í búðinni sem hann keypti úrið og eyrnalokkana handa mér í. Ég hins vegar sá ekkert sem mig langaði í, það bíður bara betri tíma. Flugið fannst mér vera frekar langt, um 4 klt., minnti að þetta hefði alltaf verið um 3 tímar en svona fer minni með mann. Myndirnar sem þeir sýndu gátu ekki verið að verri endanum, Cheaper by the dozen (er ekki alveg sjúr á stafsetningunni) og Pacifier!!! 95% farþega var yfir 15 ára!!! Allt gekk vel fyrir sig og við vorum komin á hótelherbergið um hálf 9 leitið.
Sólinn var ekki enn sest þannig við notum tækifærið og fengum okkur smá göngutúr um pleisið. Ætluðum að labba niður á strönd en gegnum framhjá breskum pöpp sem vildi svo skemmtilega til að sýndi enska boltann. Gleðisvipurinn á Binna var óborganlegur því það var einmitt Liverpool að spila í gær. Við stoppuðum ekki lengi í þetta skiptið og héldum áfram. Við fengum okkur að borða á kínverskum stað sem var bara nokkuð góður, fyrsti kínverskistaðurinn sem við sjáum til að bjóða upp á franskar með matnum en líklega til að friða alla Bretana (fish’n’ chips).
Við ætluðum að fara lengra niðureftir en það var víst eitthvað á Breska pöppnum sem togaði í Binna þannig við kíktum þanngað inn. Vorum samt ekkert voða lengi en nóg til að sjá að það var fullt af poolrum þarna ;o)
Við hvíldum okkur smá upp á hóteli og hringdum heim til að láta vita af okkur. Okkur fannst hálf ömó að fara sofa kl. hálf 11 (hálf 9 á Íslandi) og ákv. að kíkja aðeins niður á barinn, þar var víst einhver skemmtun í garðinum sem var svo bara barnaskemmtun. Við ákv aftur að kíkja niður á strönd og þetta skiptið tókst okkur þar. Eftir ca. 15-20 mín labb vorum við komin á aðalgötuna sem er bara rétt við ströndina, held við þurfum ekki að hafa áhyggjur af ræktinni ef við förum þanngað á hverjum degi ;o)
Ég sýndi Binni hótelið sem við vorum á hérna 2001 og brekkuna sem þurfti að staulast upp á hverjum degi og nokkru sinnum á dag, ekki það besta á þeim tíma. Strandgatan var full af lífi kl.23 á miðvikudegi og vorum við bara að labba um og skoða mannlífið. Við gegnum með fram ströndinni og færðum okkur svo inn á aðalgötuna. Þegar við vorum búin að labba aðalgötuna næstum á enda, hún klofnar rétt áður en haldið er lengra í gamla bæinn, þá ákv. við að snúa við og fara heim endan orðin þreytt og heit. Það var tekin maraþonganga á þetta en Binni var ekki alveg að sjá þetta fyrir sér, enda kolniðarmyrkur og fullt af háhýsum í kring og varð því bara að trúa mér (minn náttúrulegi áttaviti bregst sko ekki) og komumst við heim um 1 - hálf 2.
Við skelltum okkur í sturtu, baðið er algjör snild því það er baðkar með sturtu og svo önnur sérsturta fyrir aftan baðið. Herbergið er mjög rúmgott og snyrtilegt og líklega á betri stað í húsinu. Við erum á 12 hæð (tók smá tíma að venjast hæðinni) í herbergi 10, alveg út á enda þannig við erum ekki alveg í gangveginum á hæðinni og erum með L-laga svalir, mjög stórar. Við erum líka með internettengingu en við borgum fyrir hana eins og “local” símtal, vona samt að þetta sé ekki innhringiaðgangur :o/
Kl. er núna rétt fyrir 9 hérna og Binni enn þá sofandi. Við erum ekki alveg komin með hitann á herberginu á hreinu því mér var skítkalt í nótt og svaf með teppi en Binni vægast sagt að kafna úr hita, svo varð honum skítkalt þegar hann opnaði svaladyrnar í nótt, vona að þetta verði ekki vandamál.
Við förum svo að fá okkur mogrunmat hérna niðri á eftir, morgunmaturinn er frá kl.8-10:30 þannig við höfum nægan tíma.
Ef þetta ekki lengra í bili, ætla að fara að tengja tölvuna til að setja þetta á síðuna mína og tékka á hver datt út í supernova, allt annað má bíða ;o)
Sólinn var ekki enn sest þannig við notum tækifærið og fengum okkur smá göngutúr um pleisið. Ætluðum að labba niður á strönd en gegnum framhjá breskum pöpp sem vildi svo skemmtilega til að sýndi enska boltann. Gleðisvipurinn á Binna var óborganlegur því það var einmitt Liverpool að spila í gær. Við stoppuðum ekki lengi í þetta skiptið og héldum áfram. Við fengum okkur að borða á kínverskum stað sem var bara nokkuð góður, fyrsti kínverskistaðurinn sem við sjáum til að bjóða upp á franskar með matnum en líklega til að friða alla Bretana (fish’n’ chips).
Við ætluðum að fara lengra niðureftir en það var víst eitthvað á Breska pöppnum sem togaði í Binna þannig við kíktum þanngað inn. Vorum samt ekkert voða lengi en nóg til að sjá að það var fullt af poolrum þarna ;o)
Við hvíldum okkur smá upp á hóteli og hringdum heim til að láta vita af okkur. Okkur fannst hálf ömó að fara sofa kl. hálf 11 (hálf 9 á Íslandi) og ákv. að kíkja aðeins niður á barinn, þar var víst einhver skemmtun í garðinum sem var svo bara barnaskemmtun. Við ákv aftur að kíkja niður á strönd og þetta skiptið tókst okkur þar. Eftir ca. 15-20 mín labb vorum við komin á aðalgötuna sem er bara rétt við ströndina, held við þurfum ekki að hafa áhyggjur af ræktinni ef við förum þanngað á hverjum degi ;o)
Ég sýndi Binni hótelið sem við vorum á hérna 2001 og brekkuna sem þurfti að staulast upp á hverjum degi og nokkru sinnum á dag, ekki það besta á þeim tíma. Strandgatan var full af lífi kl.23 á miðvikudegi og vorum við bara að labba um og skoða mannlífið. Við gegnum með fram ströndinni og færðum okkur svo inn á aðalgötuna. Þegar við vorum búin að labba aðalgötuna næstum á enda, hún klofnar rétt áður en haldið er lengra í gamla bæinn, þá ákv. við að snúa við og fara heim endan orðin þreytt og heit. Það var tekin maraþonganga á þetta en Binni var ekki alveg að sjá þetta fyrir sér, enda kolniðarmyrkur og fullt af háhýsum í kring og varð því bara að trúa mér (minn náttúrulegi áttaviti bregst sko ekki) og komumst við heim um 1 - hálf 2.
Við skelltum okkur í sturtu, baðið er algjör snild því það er baðkar með sturtu og svo önnur sérsturta fyrir aftan baðið. Herbergið er mjög rúmgott og snyrtilegt og líklega á betri stað í húsinu. Við erum á 12 hæð (tók smá tíma að venjast hæðinni) í herbergi 10, alveg út á enda þannig við erum ekki alveg í gangveginum á hæðinni og erum með L-laga svalir, mjög stórar. Við erum líka með internettengingu en við borgum fyrir hana eins og “local” símtal, vona samt að þetta sé ekki innhringiaðgangur :o/
Kl. er núna rétt fyrir 9 hérna og Binni enn þá sofandi. Við erum ekki alveg komin með hitann á herberginu á hreinu því mér var skítkalt í nótt og svaf með teppi en Binni vægast sagt að kafna úr hita, svo varð honum skítkalt þegar hann opnaði svaladyrnar í nótt, vona að þetta verði ekki vandamál.
Við förum svo að fá okkur mogrunmat hérna niðri á eftir, morgunmaturinn er frá kl.8-10:30 þannig við höfum nægan tíma.
Ef þetta ekki lengra í bili, ætla að fara að tengja tölvuna til að setja þetta á síðuna mína og tékka á hver datt út í supernova, allt annað má bíða ;o)
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)