sunnudagur, mars 22, 2009

Vinnan og prófin

Búin að vera að vinna undanfarnar vikur og daga og er að fíla það í botn!!! Síðustu einkunnirnar vor að koma í hús, 7 í næringarfræði og 6,5 í handlækningarfræði (það er ekki verið að lækna hendurnar!!) s.s. ég náði öllum prófum.
Ég er svo að fara á árshátíð Laugaás annað kvöld og verður mikið stuð og mikið gaman.
Það er svo sem ekki mikil kreppa á þessu heimili því við vorum að fá okkur iROBOT og nefndum hana Bóbó :o)

við erum að fara að horfa á video og Binni er að reka á eftir mér....kallinn eitthvað farinn að færa sig upp á skaftið

blessbless....
Binni biður rosa vel að heilsa!!!