Ég lofaði víst að setja þetta á síðuna mína. Núna er ykkur velkomið að gera copy-paste og fylla þetta út í comments...
Gangi ykkur vel :0)
1. miðnafnið þitt:
2. Aldur:
3. Single or Taken:
4. Uppáhalds bíómynd:
5. Uppáhalds lag:
6. Uppáhaldshljómsveit:
7. Dirty or Clean:
8. Tattoo eða göt:
9. Þekkjumst við persónulega?
10. Hver er tilgangurinn með lífinu?
11. Myndiru bakka mig upp í slagsmálum?
12. Myndiru þaga yfir leyndarmáli ef það skipti mig máli?
13. Besta minningin þín um okkur?
14. Myndir þú gefa mér nýra?
15. Segðu eitthvað skrýtið um þig:
16. Myndir þú hugsa um mig ef ég væri veikur?
17. Getum við hist og bakað köku?
18. Hefuru heyrt kjaftasögu um mig nýlega?
19. Talaru eða hefuru talað illa um mig?
20. Finnst þér ég góð manneskja?
21. Myndir þú kerya með mér hringinn í kringum landið?
22. Finnst þér ég aðlaðandi?
23. Hverju myndiru vilja breyta í mínu fari?
24. Í hverju sefuru?
25. Kæmiru í heimsókn af tilefnislausu, bara til að chilla?
26. Myndir þú koma á stefnumót ef ég myndi bjóða þér?
27. Ef ég ætti einn dag ólifaðann, hvað myndum við gera?
28. Ætlaru að setja þetta á þína síðu svo ég geti fyllt þetta út?
miðvikudagur, nóvember 22, 2006
jólin koma
Ég og Binni erum tiltölulega snemma í þessu jólaundirbúningi. Búin að kaupa meira en helming af jólagjöfunum. Ég fer svo á laugardaginn til að klára svona eitt og annað, markmiðið er að vera búin að þessu fyrir 1.des takk fyrir.
Ég fór svo á Bond með m&p á sunnudaginn og váááá hvað maðurinn er flottur!!! Hann er ekki myndalegur eins og Brosnan en líka alveg kominn tími til að fá mann sem er alveg skítsama þó hann drepi mann og annan. Ætla að fara aftur með Ester á laugardaginn og klára dæmið,
eða eitthvað af því.
Segjum frá því betur á eftir.
Ég fór svo á Bond með m&p á sunnudaginn og váááá hvað maðurinn er flottur!!! Hann er ekki myndalegur eins og Brosnan en líka alveg kominn tími til að fá mann sem er alveg skítsama þó hann drepi mann og annan. Ætla að fara aftur með Ester á laugardaginn og klára dæmið,
eða eitthvað af því.
Segjum frá því betur á eftir.
sunnudagur, nóvember 19, 2006
Snjór snjór og aftur snjór
þá er kominn vetur eins og á að vera.
Ég búin að eiga afmæli og fékk fína gjöf, Litla Hafmeyjan og Tarzan á DVD frá Binna...hefði ekki getað verið betra.
Við fórum svo í mat til m&p og smá eftirrétt, ætluðum í bíó en bara nenntum því ekki. Ég ætlaði svo að fara í bíó í kvöld en viti menn...það koma allt í einu eitthvað hvít sem kallaðist í eina tíð, snjór.
Sem betur fer bað ég Binna um að skutla mér í vinnuna í morgun því það voru þó nokkuð mikil átök við að koma bílnum út á götu og svo heim aftur. Til mikillar lukka hafði ég ekki læst hurðinni heima því ég var með lyklana hans Binna og fattaði það náttúrulega ekki fyrr en Binni var næstum því fastur á ljósum einhversstaðar næstum því fastur. Binni komst ekkert út til að komast á Laugaás, endan hefði ekki verið mikið um að vera þar. Svo er bara spurning hvernig maður kemst svo aftur heim í kvöld...hmm...held það sé nokkuð ljóst að vetrardekkin verða sett undir í vikunni.
Vonandi að snjórinn haldi sér eitthvað fram eftir vetri..svo það verði smá árstíðarbreyting í ár.
Ég búin að eiga afmæli og fékk fína gjöf, Litla Hafmeyjan og Tarzan á DVD frá Binna...hefði ekki getað verið betra.
Við fórum svo í mat til m&p og smá eftirrétt, ætluðum í bíó en bara nenntum því ekki. Ég ætlaði svo að fara í bíó í kvöld en viti menn...það koma allt í einu eitthvað hvít sem kallaðist í eina tíð, snjór.
Sem betur fer bað ég Binna um að skutla mér í vinnuna í morgun því það voru þó nokkuð mikil átök við að koma bílnum út á götu og svo heim aftur. Til mikillar lukka hafði ég ekki læst hurðinni heima því ég var með lyklana hans Binna og fattaði það náttúrulega ekki fyrr en Binni var næstum því fastur á ljósum einhversstaðar næstum því fastur. Binni komst ekkert út til að komast á Laugaás, endan hefði ekki verið mikið um að vera þar. Svo er bara spurning hvernig maður kemst svo aftur heim í kvöld...hmm...held það sé nokkuð ljóst að vetrardekkin verða sett undir í vikunni.
Vonandi að snjórinn haldi sér eitthvað fram eftir vetri..svo það verði smá árstíðarbreyting í ár.
sunnudagur, nóvember 12, 2006
Villibráð í Perlunni
það hafðist þá loksins. Við fórum út að borða í Perluna og það var mjööööög gott. Fengum gæsa (eða anda) súpu í forrétt, svo í ýmsa smá-rétti í forrétta, aftur. Reyktur lax, sjávarrétta salat hvalkjöt og fleira í þessum dúr og þetta var í rauninni nóg til þess að maður yrði saddur, en nei nei það voru aðalréttirnir eftir, gæs, hreindýr og dádýr (minnir mig) og það bókstaflega bráðnaði í munninum.
Við ætluðum að fara í keilu eftir matinn en ég var búin að vera með hausverk núna síðastliðnu 4-5 daga og var ekki alveg að meika að fara í keilu þar sem ég var svolítið slöpp í hausnum (ég var ekki full, ef þið haldið það) Þannig við fórum bara heim til Gumma og Bjargar og vorum að spjalla þar frameftir og Björg skutlaði mér og Binna heim.
Núna er ég vöknuð útaf kirkjuklukkunum, sem er byrjað í klingja kl. 10 á sunnudagsmorgni, og ekkert 10-15 mín nei takk, þetta er svona hátt upp í klt - einnoghálfan, með pásum sem er verið að klingja þeim. Alveg ótrúlega virðist Binni sofa þetta alveg af sér.
Ég ætla að far aað horfa á Heros í tölvunni og bara hafa það gott
kv
Apríl Eik
Við ætluðum að fara í keilu eftir matinn en ég var búin að vera með hausverk núna síðastliðnu 4-5 daga og var ekki alveg að meika að fara í keilu þar sem ég var svolítið slöpp í hausnum (ég var ekki full, ef þið haldið það) Þannig við fórum bara heim til Gumma og Bjargar og vorum að spjalla þar frameftir og Björg skutlaði mér og Binna heim.
Núna er ég vöknuð útaf kirkjuklukkunum, sem er byrjað í klingja kl. 10 á sunnudagsmorgni, og ekkert 10-15 mín nei takk, þetta er svona hátt upp í klt - einnoghálfan, með pásum sem er verið að klingja þeim. Alveg ótrúlega virðist Binni sofa þetta alveg af sér.
Ég ætla að far aað horfa á Heros í tölvunni og bara hafa það gott
kv
Apríl Eik
sunnudagur, nóvember 05, 2006
10 dagar í ammæli
Hugsa sér hvað tíminn flýgur...ég á afmæli eftir 10 daga. Ég á enn þá dekur í Baðhúsinu sem Binni gaf mé í sumar sem ég ætla að nýta mér ;o).
Við ætlum að fara út að borða á laugardaginn í villbráðaveislu í Perlunni, með vinafólki okkar (orðin svo fullorðin) býst ekki við því að fara neitt á miðvikudaginn, verður líka bara gott að eiga kvöld heima í rólegheitunum, kannski ég fái að taka einhverja stelpumynd ;o)
Svo eftir 15.nóv hefst jólaundirbúningurinn, verður nú fjör. Ég ætla að reyna að taka eitthvað af þessu sumarfríi sem ég á yfir jólin og hella mér í það að vera jólabarn í ár. Var meira að segja að hugsa um að skreyta stigaganginn í blokkinni heima, verður örugglega vel tekið í það :oD
Svo er ég búin að skrifa mér markmið....ætla að vera búin að missa 8 kg 15.des og 10 kg um áramótin, bara harkan sex og hana nú!!!!
Er að fara í ljós núna og svo að sækja Binna
Við ætlum að fara út að borða á laugardaginn í villbráðaveislu í Perlunni, með vinafólki okkar (orðin svo fullorðin) býst ekki við því að fara neitt á miðvikudaginn, verður líka bara gott að eiga kvöld heima í rólegheitunum, kannski ég fái að taka einhverja stelpumynd ;o)
Svo eftir 15.nóv hefst jólaundirbúningurinn, verður nú fjör. Ég ætla að reyna að taka eitthvað af þessu sumarfríi sem ég á yfir jólin og hella mér í það að vera jólabarn í ár. Var meira að segja að hugsa um að skreyta stigaganginn í blokkinni heima, verður örugglega vel tekið í það :oD
Svo er ég búin að skrifa mér markmið....ætla að vera búin að missa 8 kg 15.des og 10 kg um áramótin, bara harkan sex og hana nú!!!!
Er að fara í ljós núna og svo að sækja Binna
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)