miðvikudagur, júlí 02, 2003

Blogga....
A madur ad fara ad skrifa eitthvad....?
Alla vena sidustu vikur hafa verid eignlega bara vinna og djamm, oftar en ekki samhlida og nuna thridjudaginn eftir viku fer ég og Ester til London og thadan ut um allar bretlandseyjar!!!! Er bokstaflega ad mygla i vinnunni, buid ad vera alveg brjalad ad gera og skiptir tha litlu hvort er i midri viku eda lok manadar....vid hofum thurft ad vera 3 ad vinna nuna i kvoldmatar timanum (helst oll fjogur) undan farna daga og all mun fara til helvitis thegar ég fer......en seil la vi ;0)
Laet thetta duga i bili og reyna ad vera duglegri i framtidinni serstaklega tharna uti
heyrumst....

Engin ummæli: