fimmtudagur, júní 12, 2003

Djamm og læti
Það var ágætlega djammað á helginni og unnið líka...þó þakka ég guði fyrir að hafa ekki verið að vinna um daginn á sunnudaginn því ég var skelþunn/veik...þ.a.e.a.s. hafði verið með kvef í nokkra daga og fór svo á djammið eins og ekkert væri og afleiðingin...magakveisa ;0) en er búin að janfa mig núna....mér finnst tíminn einvhern vegin vera búinn að líða svo hægt en samt er rúmur mánuður síðasn ég skrifaði síðast....vá þetta líður hratt eftir á....en núna ætla ég að fara að koma mér í háttinn eða horfa á sjónvarpið eða eitthvað svo planið fyrir þess helgi er að fá Ísak og Lalla til að fara með mig að kafa!! Bæ 'ðe vei Ísak er að fara til Spánar og ætlaði að fara á köfunarbjörgunarnámskeið-eitthvað en má það ekki því hann er ekki með réttindi eins og ég haha....þó hann sé mun reyndari og allt það þá er ég með Open Diver skírteini frá PADI liggaliggaláááái....splitar ekki diff þó ég sé að skrifa þetta því hann fer örugglega ekki á þessa síðu, engu að síður liggaliggalááái....jæja nóg í bili heyrumst fljótt

Engin ummæli: