þriðjudagur, október 27, 2009

Október

Ég er svoooo ekki að standa mig í þessu :o/ sorry...
en hef svo sem ekki mikið að segja, er enn að massa Björgunarsveitina. Fór eina helgi á námskeið í fyrstu hjálp og fékk að sjálfssögðu tíu á prófinu. Fórum svo 3 vikum seinna í útilegu þar sem var kalt, blautt erfitt og ógeðslega gaman. Næsta útilega er helgina sem ég á afmæli en það er víst spurning hvort ég fari því frændi hans Binna á afmæli sömu helgi fyrir norðan...sjáum til með það.

Var svo að klára verknámið á B-2 sem var mjög gaman og fræðandi....nú tekur við nóvember mánuður verð eintóm gleði í verkefnavinnu....

ltr peeps...