sunnudagur, desember 10, 2006

Jólahlaðborð

jæja þá kemur maður sér í það að skifa eitthvað. Jólahlaðborð Símans var í gær og skemmtum við okkur mjög vel. Binni fór fljótlega heim eftir matinn en ég var eftir. Una hringdi svo í mig og bauð mér á ball með VV&B, gestalista og allt. Við skelltum okkur þanngað með öðrum vini hennar, Dodda minnir mig að hann heitir. Ég var þarna til um 3, fór svo heim.
Búin að vera heima í dag að taka því rólega, svo er bara vinnan á morgun. Við erum búin að vera að jólastússast aðeins og ætlum að halda því áfram í næstu viku. Skreyta ganginnn og setja upp seríu í gluggana og fl.

Hef þetta ekki lengra núna...

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir mig - þrusu gaman í gær.. þú verður svo endilega að senda mér myndirnar sem þú tókst!