Það er alveg frekar langt síðan ég skrifaði síðast....en samt ekkert rosaleg mikið hefur gerst..
Ég er á fullu í skólanum og það á bara eftir að aukast, ég er í síðasta hópnum þannig ég byrja ekki í verknámi á deild fyrr en 11.11 og lýk því 27.11 sem er síðasti kennsludagur...gaman að því
Ég er núna að reyna að lesa eins mikið og ég get til að vera á tánum í nóvember en eitthvað er þetta lengi af stað en fer þó af stað.
Ég fer á hjarta og lungnaskurðdeild í nóvember sem ég held að gæti barasta orðið töluvert spennandi og hlakka mikið til :o)
Svo erum við parið á fullu að undirbúa fyrir afmælið hans Binna 10.10...hann verður þrítugur kallinn og um að gera að halda það með stæl...fyrst ég hélt upp á mitt 25 ára í fyrra
ekki meir í bili....
kv.
Apríl EIk
2 ummæli:
Sæl eskan og takk fyrir kveðjuna... Þú ert ekkert smáááá glögg mar! Gaman að heyra að allt er komið á fullt hjá þér og gangi þér best í náminu gæskan.
Kv,
litla... ehemm... fjölskyldan ;)
Takk fyir kózý kvöldið okkar :) Og úúú hvað ég hlakka til partýsins næstu helgi :)
Skrifa ummæli