Í dag var ákveðið að Ísland skildi fara í aðildarviðræður við Evrópusambandi, hvort sem við endum með því að fara eða ekki kemur í ljós seinna en það sem mér finnst verra er að þarna er stór, dýr og mikilvæg ákvörðun um framtíð landsins tekin án þess að þjóðin fái um það að segja.
Ég hef ekki myndað mér nægilegar upplýsingar um hvort ég vilji ganga í ESB eða ekki, hallast frekar að ekki, en ég hefði viljað fá að segja eitthvað til um það hvort við færum í aðildarviðræður eða ekki. Þá hefur þjóðin ekki bara loka svarið heldur líka um upphafið á málinu, þá sýnir þjóðin vilja til að ganga til viðræðna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli