Mundi eftir þessari síðu allt í einu og hélt að henni hefði verið eytt þar sem ég hef ekkert skrifað síðan 2011....en hún lifir víst enn....
síðan síðast, höfum við parið gengið í gegnum 2 meðgöngur, flutning í Grafarvoginn þar sem hann Pjakkur okkar lét sig hverfa nokkrum vikum seinna. Við eigum 2 yndislegar stelpurskottur, Emma Rós 2012 og svo Sigrún Ósk 2015. Kannski maður byrji á þessum skrifum aftur þar sem margt gleymist sem maður hefði viljað muna.....
1 ummæli:
Já það er að detta aftur í tísku að blogga :)
Skrifa ummæli