sunnudagur, október 15, 2006

Haustið farið að segja til sín.

Þá er komið haust....ekkert voða spennt fyrir þessu.
Við héldum upp á afmælið hans Binna í gær, það komu aðeins færri en við bjuggumst við en þetta var fínt. Allir fullir og í góðum gír. Svo er Binni heima núna að slappa af en ég auðvita að vinna, lofuðum að núna yrði tekin smá pása (ekki eins og við höfum ekki sagt þetta áður ;o) )
Það er ekkert spes framundan hjá okkur. Bara vinna og vinna meira.
Ég er að safna mér fyrir nýrri myndavél auðvita en það verður líklega ekki fyrr en eftir áramót. Vélin sem ég er að spá í er CANON 350 D. Hún er svolítið dýr en þetta reddast :o)

Hef ekkert meira í bili til að fræða ykkur um.

Kv.
Apríl Eik

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

og hvað fékk binni í afmælisgjöf?

April sagði...

hhmmm...hann fékk X-box 360, gjafabréf í veiðibúð og ýmislegt sem fólk fær þegar það er 28 ára

Nafnlaus sagði...

Einnig bindi og boxera í stíl - ekki gleyma því!

Í pakka sem var bundið utan um með glimmergefandi borða... I'm sooo evil!

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir pössunina Apríl mín :o)
Ég lá bara kylliflöt og vaknaði daginn eftir ehemm. Rétt náði að skella á þig kveðju þegar ég kom inn um dyrnar.

Kv.
Solla