fyrsta prófið liðið og gekk bara nokkuð vel held ég....nokkuð viss um að ég sé að ná lífeðlisfræðinni, hversu mikið er hins vegar annað mál.
Á laugardaginn er fósturfræðin og auðvita í dag þurfti ég að fá mígrenis hausverk í dag...ekki gott.
Sit núna með Binna að horfa á Liverpool - Chealsea og voru vondu-kallarnir að skora rétt í þessu.
Vildi bara láta vita hvernig gengi hjá mér...næstu 2 vikurnar einkennast af lærdómi hjá mér næstu 2 vikurnar og lítið annað er ég hrædd um.
kv.
Apríl Eik -
ps.
Áfram Liverpool
2 ummæli:
Sætalína... ég er að senda þér fullt af góðum straumum héðan úr Útlandinu.
takk fyrir það...það verður spennandi að sjá hvernig gekk, eftir um 3 vikur
Skrifa ummæli