Myndirnar úr Flatey eru loksins komnar á netið, sjá hér til hliðar.
Endilega kíkið og helst kommenta takk fyrir ;o)
Annras er lítið að frétta, fór á mótorhjólið með Binna á sunnudaginn og fórum við á Þingvelli og tókum smá rúnt þar. Verslunarmannahelginn er framundan og ég er að vinna kvöldvakt lau og sunn en kíki eitthvað upp í bústað með Binna og familyu
Ekki meir í bili...
4 ummæli:
hæ. fyndið að meðan ég les ferðasöguna hjá þér varst þú að lesa ferðasöguna hjá mér... fínar myndir. Er ekki frá því að einhverjar myndir svipa til mynda frá í fyrra. Sastu kannski á sama stað í stofunni :)
hehe...ég hef örugglega á einhverjum tímapunktu setið á sama stað í stofunni í ár og í fyrra...svo á næsta ári verður þú með á myndunum ;o)
Ég stal frá þér nokkrum myndum :) Var að fara með þetta í framköllun og þú áttir nokkrar alveg priceless myndir... eins og af mér að "drekka" Bjórinn
bara um að gera...ég verð að drýfa mig í þessu líka, framkall...hvað er það?!?
Skrifa ummæli