laugardagur, ágúst 09, 2008

Reykjavíkur maraþon - 10 km

Þá er komið að því...ég tók ákvörðun í gær að ég ætla að hlaupa í 10 km hlaupi í Reykjavíkurmaraþoninu laugardaginn 23.ágúst. Ég hleyp fyrir Blátt áfram og er hægt að heita á mig hérna.
Vona að sem flestir heiti á mig :o)
Ég hef svo sem aldrei hlupið 10 km í einu en ég held að ég verði svona 1,5 klt að þessu, kannski aðeins meira en bara halda góðum hraða allan tíma, ekki sprengja sig á fyrstu 2 km

ekki meir í bili...

Engin ummæli: