miðvikudagur, maí 06, 2009

Verknámið...

Verknáminu er að ljúka og þá hefst ritgerðarsmíðin. Á morgun er svo kynning á deildinni um eitthvað efni sem við (nemarnir) og ég ætla að segja frá grein sem ég fann, sem er um hvað fullorðnir skurðsjúklingar vilja helst vita um verki og verkjastillingu eftir aðgerð. Núna er bara að lesa greinina og velja hvað ég ætla að tala um :o)

Annars mest lítið að frétta af þessum bæ ;o)

Engin ummæli: