miðvikudagur, maí 10, 2006

Stelpudagur

Þá fer að líða að því, Stelpudagurinn núna á laugardaginn 13.maí
Planið verður ekki alveg eins og við ætluðum okkur en það verður bara að hafa það ;0) förum á Red Chilli á laugarveginum að fá okkur morgunmat og förum svo upp í árbæ í sund að spóka okkur í sólinni í dágóðan tíma, eftir það verður farið í bryggjuhverfið í mat og djamm. Eftir matinn verður kynning frá femin.is (undirföt og fl.)
Þetta verður planið fyrir helgina...myndavélin verður með í för...spurning hvort maður kaupir vatnshelda myndavél...veit ekki hvernig það leggst í stelpurna og aðra sundlaugargesti!!
Nóg í bili...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sko ef maður má ekki einu sinni hafa símann á lofti - þá efa ég að þér verði leyft að hafa vélina babs!

Nafnlaus sagði...

Hjellú skvís ;)
Það er aldeilis búið að vera fyllirí á þér (var að skoða myndirnar ;) ... og aftur á laugardaginn og jafnvel föstudaginn líka því hann brósi þinn er að spá í að hafa smá teiti þann daginn... hann á bara eftir að bjóða nokkrum vel völdum, þar á meðal ykkur ;)

En jæja, spurning um að skrá sig á Vog ... EFTIR HELGI hahaha! Just kidding! Efir tvo - djamma svo, eftir fjóra - þamba fleiri bjóra ... OR something;)

Jæja, er hætt áður en ég verð lögð inn ;)

Kv.
Sólveig