sunnudagur, september 17, 2006

Myndir

Þá er ég loksins búin að setja nokkrar myndir af beni á netið, þarf samt aðeins að skoða þetta því það voru eittvað um 500 myndir sem voru í skránni sem ég ætlaði að setja. Kíki á það seinna. Við erum búin að selja sófasettið en hornsvefnsófinn stendur enn. Stejum auglýsingar aftur í blaðið fljótlega.

Allt búið að vera crazy í vinnunni útaf enska boltanum og digital ísland en ekkert alvarlegt í rauninni.

Veit ekki alveg hvað við ætlum að gera í kvöld en það verður bara eitthvað rólegt. Binni að fara að vinna aftur á morgun, vorkenni honum svo sem ekkert voðalega mikið ;o)

Bið að heilsa í bili

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Myndir - vá myndir... kíkti yfir þetta á hundavaði, virkaði voða gaman verð ég að segja :D

Nafnlaus sagði...

Ég efaðist aldrei um að það tækist hjá þér að koma myndunum á netið - bara spurning um tíma.


Og þið tvö, til hamingju með ammmælið


P