föstudagur, mars 23, 2007

Helgin framundan

Congratulations!
Your celebrity style icon is Gwyneth Paltrow!You prefer classic, elegant designs. People notice how you look, not just what you�re wearing. That�s the key to a perfect outfit!What's Your Celebrity Style?

Try another SheKnows quiz.

tók þetta próf af síðunni hennar Unu...kemur mér ekki bit á óvart að ég skuli vera "classic" það er annað orð fyrir að fylgja straumnum en ekki hátískunni ;o)

alla vega...

Ég og Binni erum að fara á aðra ársátíð núna á morgun...það er Liverpool klúbburinn sem við erum að fara hjá núna...annars er bara voða lítið að frétta. Ég er bara að drepa tímann þanngað til ég fer í ræktina (fór nefnilega ekki í morgun, það er svo gott að lúlla)

Bið að heilsa...ætla að setja inn myndir af hinni árshátíðinni meðan ég er að hjóla á fullu

Engin ummæli: