mánudagur, apríl 21, 2003

Páskahelgin
Þá er páskahelgin liðin og hið daglega líf tekur við. Ég er en að vinna í því að taka upp úr töskunum og svoleiðis og svo á morguna ætla ég að hitta Gróu og tékka með vinnu, get ekki ímyndað mér annað en hún taki mér vel ;0) alla vena vona það...það var mjög gaman hjá mér núna um helgina að fara að djamma með bryn og öllu liðinu. Fór með Bryn á laugardaginn bara við 2 enginn kall og ekekrt svoleiðis....þega við vorum komnar á staðin liggur einstefnu skilti á jörðinni og við sáum okkur leik á borði og földum skiltið og ætluðum að taka það með okkur heim eftir ball.....við földum það vel á bakvið runna en þegar við komum út aftur var búið að taka skiltið okkar....við fundum ekki sökudólginn....:0(svo var ég bara edrú og keyrandi í gær sem er líka gaman því þá er maður að hlægja af öllu fulla fólkinu...fulla og vitlausa fólkinu....það komu nokkru sinnum næstum því slagsmál en ekkert af viti, ég var barin í öxlina (af strák sem var að vinna með mér á pizza þannig það var allt í góðu) en ég barði hann síðan muna fasta, eiginlega fastar en ég ætlaði...úpps!! en allt í lagi með það....svo í kvöld ætla ég að fara á Söngvarseið (Sound of Music) og kannski hitti ég Esteri vinkonu mína er hún er búin að vera á kafi í þessu síðan ég kom og er bara búin að hitta hana einu sinni....maður hefði haldi að hún yrði ánægð!!!! en neinei við ætlum að elda mat hjá henni á morgun og spjalla um Skotland....jæja nóg í bili.....látið heyra í ykkur...;0)

Engin ummæli: