fimmtudagur, apríl 10, 2003

Hawaii
vá hvað Hawaii er búin að vera frábær......ég er búin að fara að kafa, brimbretti, hjólreiðatúr niður 10.000 feta hátt fjall (Haleakala) og það var ótrúlega eins og heima á Íslandi...alla vena efst á topnum.....en þetta er búið að vera frábær ferð og svo á morgun erum við stelpurnar að fara í kajakferð og skoða hvali ef það verður hægt. Við fórum öll svo í sólsetursferð í gærkvöldi og sáum heila helling af hvölum, ég náðu fullt af myndum á stóru myndavélina mín (ekki hægt að kalla hana Sony myndavéina því núna á ég tvær) vona bara að þær komi nokkuð vel út....svo annað kvöld fljúgum við héðan til Kaliforníu, ég bíst við því að ég verði að vinna hjá Addý á föstudagin og svo verð ég að pakka niður á lau og sun, ætla að reyna að frara í smá verslunarleiðangur á lau og kaupa eitthvað handa fólkinu heima.......en nóg íð bili, Hawaii er paradís í suðri en jafnast ekkert á við paradísina í norðri (ég er komin með fáránlega heimþrá......bara af því að vera hérna á Hawaii!!!!)
Alla vena sjáumst í næstu viku :0)

Engin ummæli: