föstudagur, apríl 25, 2003

jæja
ég fór til Gróu og viti menn...ég fékk vinnu...aðsjálfsögðu ;0)
er bara að byrja hægt og rólega og taka nokkrar vaktir til að byrja með og svo ´byrja ég af fullum krafti eftir helgina (í maí sem sagt) en ég er búin að taka ákvörðun.....ég ætla í háskólann næsta vetur og vitiði hvað verður líklega fyrir valinu....hjúkrunarfræði!!! Þið sáuð þetta ekki fyrir :0) en ég er samt ekki búin að ákveða alveg....það er úrtökupróf í desember í hjúrkun en líffræðin er miklu erfiðari en þarf bara að ná þar til að komast áfram....þetta er erfitt val en núna í þessari vikur er ég hliðholl hjúkkunni (eins og mamma) en þarf að athuga þetta betur hringja í háskólann sðurjast fyriri o s. fr. en núna held ég að nýji ísskápurinn er að koma þannig ég verð að fara
heyrumst seinna

Engin ummæli: