mánudagur, október 31, 2005

Ammæli búið...

Jæja við komumst klakklaust í gegnum helgina ef við teökum seinni part sunnudags frá þegar náttdýrin dkriðu frammúr...íbúðin var í rúst þó ég hafði tekið til allar dósir og tæmt öskupakkana, þannig núna hefst 3 daga ferlið fyrir tiltekt í íbúðinni. Ég er búin að taka leirtauið sem á að fara í upp vask og henda því sem henda á, á morgun er svo áætlað að skúra gólfið með Ajax hvoki meira né minna ;o) með þessu verða farnar nokkrar ferðir í þvottahúsið og ruslakompuna....
en annars erum við bara góð...Binni fékk nokkrar góðar gjafir, svona body sett frá Júlla og Sólveigu (sturtusápa, ilmvatn, og fl.), nokkrar vínflöskur (sumar drukknar strax) ostar og lkex, blóm og ilmkert (kertið var svona meira fyrir mig held ég ;o) ) og svo síma frá starfsfólkinu á Lauga-ás sem ég á að sjáum að útvega....vorum ekki með símann þannig þau ákv að pakka gjafabréfi inn fyrir hann, ekkert merkilegt, bara eitthvað gjafabréf sem við gerðum handa honum....Gylfi var yfir pakkarinn og sá til þess að Binni var 25 mín að taka utan af honum og endaði með bitlausan hníf. Voða gaman og mikið hlegið að mér þar sem ég er búin að vera nudda honum upp úr því að ég viti hvð hann fái ;O)
svoa var drukkið meira og farið á Gaukinn þar sem sumir tóku nokkur "góð" spor á gólfinu með ýmsum dansfélögum....
gærdagurinn fór svo í ekki neitt nema bíó með pabba kl.22:40

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hva er engin gestabók?? jæja við kvittum þá bara hér. Ákváðum að segja þér að við "skruppum" til san frans um daginn. Bara í eina viku. Það var svaka stuð, versluðum slatta og fengum mikið af sól :o) Munum sko endurtaka þennan leik áður en langt um líður :o)
Allavega vildum kasta á þig kveðju kella
sjáumst vonandi einhvern daginn
kveðja Heiðdís og Bjarki Hólm