mánudagur, desember 12, 2005

Jólhlaðborð og jólafrí

Þetta er allt að koma, jólahlaðborðið var á helginni og skemmtu sér allir konunglega þó mismikið alkóhól í blóðinu ;o) fórum að borða í Skálanum í Hveradölum (held að það heiti það) og borðuðum mikið!!! Þá meina ég mikið...svoo var eiginlega bara drukkið og dansað og farið heim með rútunni kl.1. Fólkið hélt áfram niður á classic rock bar en ég fór að hitta kallinn minn hann Binna á players og félaga. Það var voða gaman nema ég var orðin frekar þreytt í fótunum eftir allt danseríið með símanum ;o) gærdeginum var svo eydd upp í sófa að horfa á video og borða burger king. Maginn í mér er í fýlu útí mig eftir helgina þannig ég ætla að borða grænmeti og fisk næstu daga....
en hérna eru myndir sem hann Gutti setti á netið....vona að ég hafi gert þetta rétt ;)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Verði þér bara að góðu elskan!

Jæja - stelpan bara búin í prófum - gleði gleði gleði....

Heyrumst seinna honey - og já b.t.w. áttu þú ekki að vera í átaki?

April sagði...

nei