föstudagur, desember 09, 2005

Vá svona mikið....

Það er nú meira hvað það eru margir sem fara á síðuna mína :oS en ég ætla að hafa þetta hérna fyrir neða til öryggis....það er nú bara 2 daga liðnir frá þetta kom inn á...kannski eru fleiri en Una sem skoða síðuna mín!!! Svolítið sorglet að það sé bara ein manneskja sem komentar á bloggið mitt :o(
en nóg af því...
leynivinaleikurinn í fullum gangi og ég er búin að gera mitt í dag, málaði málverk (döööö...) handa vini mínum sem henni finnst bara nokkuð flott....held samt að vinur minn 8sem er að gefa mér) sé betri, hún (held ég viti hver þetta er) sendi mér sms og vefkort á mið, jólabolla með nammi í prinsessupoka í gær og svo í dag sendi hún mér sms "þú átt eitthvað sætt í kassanum og kalt í ísskápnum" og þetta var klt áður en ég kom í vinnuna þannig ég var að deyja úr forvitni, en jæja eins og þetta sé ekki nóg...þá gaf hún mér líka jólapoka mér jólastyttu, jólaskrauti og kinder-jólasveini!!! Ég er nokkuð sátt og búin að senda til hópstjórans míns hvað þetta er góður leynivinur. Á morgun komumst við svo að því hverjir voru vinir okkar á jólahlaðborðinu, svolítið leiðinlegt að mökum er ekki boðið :o( en Gylfi vinur hans Binna ætlar að halda party og svo fara þau á Players þannig ég hitti þau líklega þar, stefni alla vega á það :oD
bið að heilsa í bili....

Engin ummæli: