föstudagur, janúar 27, 2006

Tiltekt

Mikið rosalega er þægilegt að vera í vinnu þar sem maður getur verið að dunda sér við að taka til á blogginu sínu....það eru mjög fáir sem hringja inn á föstudagskvöldi þegar það er landsleikur í handbolta ;o) og ég er farin héðan kl. 21:00 takk fyrir
Aðrar fréttir af tiltekt er að við vorum að mála einn vegginn í herberginu okkar í fagur grænum lit ;o) mjög kósý og 2 englar til að vaka yfir okkur ;o) næstu helgi ætlum við að lakka skápinn...
Annrs er bara voða lítið að frétta....gegnur ágætlega í keppninni en er ekki að sjá að ég sé eitthvað að far að skjóta hinum ref fyrir rass....má eiga það að það var alla vega hægt að mæla fituprósentuna hjá mér en ekki öllum (frekar ljóta að segja þetta)
Bíð með fleiri fréttir (af því þær eru engar) þar til eftir helgi (ef þær verða orðnar einvherjar)

Bless

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Bíddu nú við - hvaða keppni?

April sagði...

Biggest looser í vinnunni ma'ur ;o)