miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Allt að verða kreisí

Var eins og flestir aðrir íslendingar að horfa á leikinn í gær og svo leikinn í dag og viti menn ég mun horfa á leikinn á morgun ;o) maður heldur í vonina...en það er víst það merkilegasta sem er að gerast hjá mér.
Rakst á þetta hjá henni Lóu minni og ákv að setja þetta á síðuna mín, svo verður bara gaman að sjá hvað og hverjir skrifa hjá mer ;o)
Friður út...

1. Hver ert þú?

2. Erum við vinir?

3. hvenær hittumst við fyrst og hvernig?

4. Ertu hreinskilin við mig?

5. Er ég fýlupúki ??

6. Láttu mig hafa gælunafn og útskýrðu af hverju þú valdir það.

7. lýstu mér í einu orði:

8. Hvernig leist þér á mig þegar þú sást mig fyrst?

9. Lýst þér ennþá þannig á mig?

10. Hvað minnir þig á mig?

11. Ef þú gætir gefið mér eitthvað - hvað myndi það vera?

12. Hversu vel þekkiru mig?

13. Hvenær sástumig síðast?

14. Hefur þig einhvern tímann langað að segja mér e-ð en ekki getað það?

15. Ætlarðu að setja þetta á bloggið þitt svo ég geti skrifað um þig?

Engin ummæli: