sunnudagur, febrúar 26, 2006

Loksins...

Var að fá mjöööööög góðar fréttir....ætla ekki að segja frá þeim núna :oD
Þetta eru ekki fréttir frá mér heldur aðilum nánum mér....mjög nánum mér.....bíð aðeins með að kjafta frá ;o)

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ok - hver er óléttur!!!

April sagði...

vissi að þessi spurning mundi koma og nei það er engin olettur...alla vega engin sem eg veit um ;o)

Nafnlaus sagði...

Fékkstu þá nafnið samþykkt????

April sagði...

neibb, ekki enn....það væri þá líka tengt mér en ekki einhverjum sem er nákomnum mér ;)

Nafnlaus sagði...

Var Binni að biðja um nýtt nafn?

I'm running out of ideas :S

April sagði...

nei....þetta kemur bara í ljós seinna ;o)