þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Þar sem það hefur verið rosalega lítið að gerast hjá mér undanfarið annað en að mála vegg í herberginu þá ákv ég að skella þessu inn á....

Fjögur störf sem ég hef unnið við:
1. Frystihús Ísfirðinga - fiskvinnsla
2. Pizza 67 - þjóna
3. Lauga ás – þjóna
4. Síminn – 8007000 (tek bara við vandamálum þegar ég er í vinnunni!!)

Fjórar myndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
1. Disney myndir
2. Dreamworks myndir (Shrek og Ice Age)
3. Three Amigos
4. Gladiator

Fjórir staðir sem ég hef búið á:
1. Gjövik
2. Ísafjörður
3. Cupertino (USA)
4. Reykjvaík

Fjórir sjónvarpsþættir sem ég fíla að horfa á:
1. Little Britan
2. Sex And The City
3. Smack the Pony
4. Desperate Housewives
And many, many, many more!

Fjórir staðir sem ég hef ferðast til í fríi:
1. Evrópa
2. Kalifornía
3. Benidorm
4. Vestfirðir

Fjórar vefsíður sem ég fer inná daglega:
1. Mbl.is
2. b2.is
3. Blogg-rúnturinn
4. people.com

Fjórir cd sem ég get ekki verið án:
Ég ætla að sleppa að svara þessum lið þar sem ég á I-pod og hef mína tónlist þar, er ekki að spá í geisladiska

Fjórir aðilar sem ég ætla að klukka:
1.Una
2.María Guðbjörg
3.Edda Kata
…og þeir sem vilja vera með ;o)

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Uuuu... þarf ég þá að gera svona....?