laugardagur, apríl 08, 2006

Þynnka dagsins....

Jæja ég fór og hitti stelpurnar í gær, Unu Maríu E. og Maríu G á ölveri og var voða gaman....en ekkert voða gaman í dag :o(
hérna fyrir neðan er mynd af mér í þynnkunni með kúnna í símanum og notabene ég er alveg með á hreinu hvað ég er að segja og um hvað samtalið snýst....alla vega það var gaman hjá okkur í gær og verður enn betra á næstu helgi...Aldrei fór ég suður....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Fjölhæfnin hjá þér er alveg ótrúleg stelpa!

April sagði...

Ég er flottust!!!