sunnudagur, júlí 08, 2007

Þögn er sama og samþykki??

Rakst á þessa grein í visir.is um dóminn sem var feldur í nauðgunarmáli núna í vikunni. Eftir að hafa lesið greinina þá spyr maður sig hvað þarf að gerast á þessu landi til að dómskerfið taki fyrir alvöru á svona málum. Maður heyri pólitíkusa ræða um jafnrétti og kvennréttindamál og launhækkanir kvenna og s.f.v. en eitthvað virðist þetta málefni ekki alveg jafnmikilvægt.

Greinin er hérna á visir.is

Engin ummæli: