sunnudagur, janúar 20, 2008

Hjúkkur 2011

komin tími á smá innlegg hérna...
skólinn byrjaður, vinnan og ræktin líka. Það er smá puð að skipuleggja sig alminnilega en það fylgir því víst að vera í háskóla.
Það eru einhverjir svo framtaksamir í bekknum að við erum komnar með okkar bloggsíðu, sjá hér til vinstri (Hjúkkur 2011). Nafn síðunnar er dregið af því að við munum útskrifast 2011!!!

Meira er ekki fréttum af þessum bænum í bili...

Engin ummæli: