þriðjudagur, janúar 08, 2008

Komið....

Biðinni er lokið....listinn er kominn á hjukrun.hi.is og ég er á honum....ofarlega!!!
Ég var sem sagt nr. 22 af 102 :o) alls ekki slæmt fyrir þá gömlu
2 einkunnir eru komnar í hús, 7,5 fyrir lífefnafræði og svo 8,5 fyrir sálfræðina....held það sé bara nokkuð nærri því sem ég hafði spáð. Restin kemur svo inn á morgun og skólinn byrjar á fimtudaginn

meira var það ekki í bili...

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til hamingju mín kæra!

April sagði...

takk takk
mjög ánægð með þennan árangur og sértaklega að vera komin áfram....loksins

Nafnlaus sagði...

Frábært, til hamingju með árangurinn

Nafnlaus sagði...

TIIIIIIL HAMINGJU! WE ARE SO PROUD. Á EKKI AÐ HALDA UPP Á ÞETTA? HVENÆR ER MÆTING Í PARTÝIÐ??? :) VIÐ MISSTUM JÚ AF AFMÆLISVEISLUNNI SEINT (NÁNAR TILTEKIÐ 15. NÓVEMBER) Á SÍÐASTA ÁRI.

SOLES