þriðjudagur, nóvember 25, 2008

Éttann sjálfur

ég hef aldrei verið sammála Birni Bjarnasyni, dómsmálaráðherra en það sem hann segir í lokinn er ég sammála, tillaga að kosningum er sett til að koma illu af stað en ekki til að sætta þjóðina....

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Össöss... Apríl komin í pólitíkina. Þú skalt sko gæta þín á henni þessarri - hún er víst algjör tík ;)

April sagði...

já ég veit....það er svolítið erfitt að hafa ekki skoðun á hlutunum því þetta er ALLTAF ALLS STAÐAR!!!