föstudagur, apríl 16, 2004

Nýtt blog

Ég er komin með nýtt blog.... www.blog.central.is/beckus þetta er íslensk síða og töluvert auðveldari og meira hægt að gera en á þessari en ég er samt ekki alveg tilbúin að segja þessari upp því það er svo mikið inn á henni...alveg síðan....?!?!?! hmmmm annað hvort á interrailinu með bryn eða síðan í USA...tékka á því...
annars er bara allt gott af mér að frétta...fékk reyndar kröftuga blöðrubólgu um daginn og er komin á sýklalyf en held að þetta hafi verið svina 1s dags blöðrubólg því þetta er eiginlega allt búið núna, held samt áfram á syklalyfinu til öryggis
en núna er Lóa að koma að sækja mig og við ætlum í hreyfingu....ætluðum reyndar um 9 leitið en hvað er það milli vina ;)
kíkið á hina síðuna mína og segið mér hvorri ég ætti að blogga á...

Engin ummæli: