laugardagur, desember 17, 2005

Mannanafnanefnd here i come

jæja þá er ég búin að fylla út eyðublað fyrir samþykki á nafni. Tók smá tíma en heppnaðist, bíst ekki við því að þeir samþykkji neitt af því sem ég sótti um en þetta er byrjunin ;o)
vildi bara koma þessu á framfæri
bið ykkur vel að lifa

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hvað svo sem þú sóttir um - þá óska ég þér bara best of luck...

En okkurru ertað biðja um nafn ???

Hmmm... maður spyr sig *blikk blikk*

April sagði...

ég er ekki að biðja um bara eitthvert nafn heldur mitt nafn...hvort ég breyti því ef ég það samþykkt er svo annað mál...