Ég var ekki svo heppin að vera í veislu sjálf heldur var ég að þjóna í veislunni, voða gaman. Hef reyndar aldrei þjónað í brúðkaupi en þetta var rosalega falleg veisla svo, látlaus og einföld en samt mjög sniðug og skemmtileg (og nei ég er ekki komin í neinar giftingarhugleiðingar!!!) Svo eftir vinnu fórum við bara heim til Unu að spjalla og drekka bjór. Ég og Binni stauluðumst svo heim um hálf 8 - 8 leitið, mjög þreytt....
Gærdagurinn var svo frekar tíðindalaus og rólegur...
Á miðvikudaginn ætlum ég og Hulda að ráðast aftur á Esjuna og í þetta skiptið skulum við fara auðveldu leiðina ;o)
Bið að heilsa í bili...
2 ummæli:
ekki í brúðkaupshugleiðingum MY ASS!
Híhíhíhí... takk fyrir frábært kvöld elskan!
hey bara skoða...ekkert meira!!!
Takk sömuleiðis ;o)
Skrifa ummæli