föstudagur, júlí 28, 2006

Loksins orðin formlega Apríl

Fékk loksins tilkynninguna skriflega um að nafnið hafi verið samþykkt, og þ.a.l. komið á netið.
http://www.rettarheimild.is/DomsOgKirkjumala/Mannanafnanefnd/2006/05/05/nr/2257
Bara nokkurn veginn það sem ég bað um ;o)

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Jibbí jeij...!

Þórey Ösp sagði...

Vá til hamingju með nafnið. þetta gladdi mig ekkert smá... (þarf svo lítið til að gleðja mig)... góða skemmtun á spáni...