mánudagur, júlí 24, 2006

Vika í sumarfrí...2 í Benidorm

jæja þetta er að koma, vika og ég er komin í sumarfrí. Veit einhver um góða bók svo ég geti látið tímann líða eitthvað hraðar....ég er búin að lesa Bridget Jones, Á barmi taugaáfalls, Ég lifi, Flugdrekarhlauparinn núna undanfarið og þarf eitthvað annað til að drepa tímann annars líður hann ekki neitt!!! Get kannski farið að hekla aftur en ég nenni því ekki, kannski ég kíki í bókaskápinn hjá pabba og taki eitthvað þar út, eða jafnvel fari á bókasafnið !!! hhmmm...kannski ég kíki á mið ef ég og Binni förum ekki alltof snemma upp í bústað.
Ælta að fara skoða dót á IKEA.
Later

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Má ég koma með út ?

April sagði...

Já ok...en bara af því þú ert svo sætur, verður svona skraut ;o)