sunnudagur, apríl 15, 2007

Söngvakeppni Framhaldsskólanna

ég er EKKI sátt við úrslitin...skítapleis og ekkert annað....Hamrahlíð var laaaaaangbest þó þeir hafi ekki sungið heilan texta og bara raddað lag....en common...það voru margir aðrir sem sungu mikið betur en þessu gaur, þó hann hafi sungið elsta lagið með Deep Purple!!!!

vildi bara koma þessu á framfæri

til hamingju Sæunn enn og aftur

ég er dottin í það...bæ

Engin ummæli: