föstudagur, apríl 13, 2007

Til hamingju

Þetta er frábær dagur í söluverinu...Sæunn hópstjóri sem er búin að vera að reyna að verða ólétt síðan löngu áður en ég byrjaði hérna fékk sitt fyrsta JÁ í dag. Við erum öll búin að vera að halda í okkur andanum og þegar fréttirnar bárust fóru allir næstum því að gráta :oD
Það verður svo gaman að fylgjast með og vona það besta með þeim hjónum .

síðan hennar er http://barnaland.is/barn/44006/
ef einhver vill kíkja á þetta.

Engin ummæli: