mánudagur, maí 07, 2007

Tékk inn

Bara láta vita að ég er enn á lífi...fór á Esjuna á föstudaginn upp að klettunum og niður aftur á 1 klt og 40 mín, ekki slæmt. Var náttúrulega ein á ferð þannig enginn til að spjalla við eða stoppa eða eitthvað.
Kíkti í psrtý til Ingu hópstjóra á lau sem var hin ágætasta afþreying. Var svo að vinna sun og núna mánudag og er þá komin í 2 daga frí og svo 3 daga frí.
Á næstu helgi verður stelpudagur 2 og ætlum við að fara á skauta og sund og horfa svo á Eurovision heima hjá Unu...þó Eiki sé harður rokkari verður þemað hjá okkur bleikt!!!

bið að heilsa í bili...

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þetta er að fara að bresta á babe!

April sagði...

hlakka svo til....

Nafnlaus sagði...

já bleikt segiru, athuga hvað kemur uppúr kössunum.