þriðjudagur, maí 29, 2007

Linkar

vil bara benda á það að ég var að stokka upp í linkunum mínum hérna til hægri og búin að bæta einhverjum inn á. Er svona að vinna í því að browsa netið og smella inn þeim sem ég þekki og skrifa reglulega ;o)
ef þið viljið að ég bæti ykkur inn endilega látið vita...

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Stokkití stokk!

Jæja - þá eru þær nú orðnar færri afsakanirnar sem ég hef fyrir að skoppast ekki með þér á Esjuna - nema að ég sé að vinna.... en ég er allaveganna búin í prófum, aftur :P

April sagði...

glæsópæsó....
þú kemur sem sagt með næst...