fimmtudagur, júní 28, 2007

Sumarbústaður...

Við erum loksins að fara upp í sumarbústað á morgun...ég er í fríi og ætla að vera komin þanngað kl.14 takk fyrir og farin að sóla mig....búin að fylgjast veeeel með veðurspánni og það verður ekki ský á himni á morgun.
Nóg að gera í vinnunni...skrifa meira seinna...

Engin ummæli: