mánudagur, ágúst 27, 2007

Skólinn að hefjast

Sumarfríið hálfnað og skólinn á næsta leiti.
Við fórum í brúðkaup hjá Kristínu, systir hans Binna, upp á Akranesi. Þetta var mjög falleg athöfn. Það voru helstu vinir og ættingjar, ca.70-80 manna veisla á eftir. Við komum svo heim um 12-hálf 1 leitið og skelltum okkur á djammið með Bryn, djammið var nú ekki meira en bara niður eftir og svo heim aftur en Bryn var niður frá og kom heim seinna.
Við tókum sunnudaginn bara rólega og sváfum út.
Ætla ekki að hafa þetta mikið lengra að þessu sinni

bæbæ

Engin ummæli: