fimmtudagur, nóvember 10, 2005

iPOD

var að fá póst frá Ásthildi frænku í dag....það er búið að kaupa iPOD-inn handa mér, það skemmtilega er að Þórir (maðurinn hennar Ásthildar) fór að versla handa mér nema hvað gaurinn sem seldi honum græjuna hélt að hann ynni hjá Appel og gaf honum 15% afslátt.....heppinn.....þannig eftir 3 vikur fæ ég græjuna í hendurnar....á örugglega ekki eftir að geta sofið næstu 3 vikur!!!!
Vildi bara svona láta ykkur vita ;o)

Engin ummæli: