þriðjudagur, nóvember 22, 2005

Nýtt

jæja þá er komið nýtt dót á heimilið....vorum að fá okkur nýtt rúm, rafmagnsrúm sem hægt er að breyta hingað og þanngað og fram og til baka :o) ég keypti í gær málningarkassa í honum var: strönur, 3x strigar, 5 penslar, 12 litir og 1 blýantur
Við vorum að mála voða fínt í gærkvöldi og ég ætla að kaupa fl striga á morgun og fara að leika mér ;o) svo verður rekki amalegt að fara að sofa í nýju rúmi í nótt sem er hægt að lyfta upp haus og fætur :oD
var líka að fá dótið utan af iPOD-inum mínum sent að utan, Ásthildur frænka kemur til landsins 27/11 minnir mig að amma hafi sagt....og nýju skenkurinn tekur sig líklega vel út í herberginu með nýju náttborðunum.....gott að við eigum eftir að kaupa jólagjafirnar því allir fá bara undur falleg listeverk frá okkur í ár
bið að heilsa þar til næst

Engin ummæli: